Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu hafði ekki verið óskað eftir sjúkraflutningum vegna árekstursins. Það bendir til þess að ekki hafi orðið alvarleg slys á fólki.
Veistu meira um málin að ofan? Fréttastofa tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is.