Kenndi gráðugum Kim um bæði mörkin gegn Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2024 14:00 Kim Min-jae átti ekki góðan dag gegn Real Madrid í gær. getty/Sebastian Widmann Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Bayern München, var ekki sáttur með varnarmann liðsins, Kim Min-jae, eftir jafnteflið við Real Madrid, 2-2, í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Kim átti erfitt uppdráttar í leiknum á Allianz Arena. Hann var illa staðsettur í fyrra marki Real Madrid sem Vinícius Júnior skoraði á 24. mínútu. Kim braut svo á Rodrygo innan vítateigs þegar sjö mínútur voru eftir af leiknum. Vinícius Júnior skoraði úr vítinu og jafnaði í 2-2. „Hann tók fyrsta skrefið of snemma gegn Vinícius í fyrsta markinu og Toni Kroos tók hann úr leik með sendingunni í gegn. Hann giskaði og var of bráður á sér,“ sagði Tuchel eftir leikinn. „Hann gerði svo því miður önnur mistök í öðru markinu. Við vorum fimm gegn tveimur. Það var ástæðulaust verjast svona kröftuglega gegn Rodrygo. Þegar Eric [Dier] kom að hjálpa felldi hann Rodrygo. Svona góðir leikmenn refsa. En svona lagað gerist og við verðum að halda áfram.“ Bayern keypti Kim frá Napoli fyrir tímabilið. Hann hefur átt misjöfnu gengi að fagna með Bæjurum í vetur. Seinni leikur Real Madrid og Bayern fer fram á Santiago Bernabéu eftir viku.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Bellingham reyndi að taka Kane á taugum fyrir vítið Enginn er annars bróðir í leik og það sannaðist enn og aftur í gær þegar Bayern München og Real Madrid gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1. maí 2024 12:00