Leverkusen lætur ekki undan og lagði Roma á útivelli Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 21:11 Robert Andrich og Jeremy Frimpong fagna öðru marki Leverkusen. Image Photo Agency/Getty Images Bayer Leverkusen vann 2-0 útivallarsigur gegn Roma á meðan Marseille og Atalanta skildu jöfn 1-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Gianluca Scamacca kom Atalanta yfir á 11. mínútu leiks gegn Marseille eftir góðan undirbúning Teun Koopmeiners. Heimamenn Marseille jöfnuðu aðeins níu mínútum síðar þegar varnarmaðurinn Chancel Mbemba kom boltanum í netið. Atalanta are unbeaten in their last NINE European away games 😳👏 pic.twitter.com/2uGtnsbudh— LiveScore (@livescore) May 2, 2024 Í leik Leverkusen gegn Roma kom Florian Wirtz gestunum yfir á 28. mínútu. Robert Andrich tvöfaldaði svo forystuna á 73. mínútu og kom gestunum í góða stöða fyrir seinni leikinn. 4️⃣7️⃣ games unbeaten for Bayer Leverkusen this season. pic.twitter.com/ukLLa4rYu1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 2, 2024 Liðin mætast aftur að viku liðinni, fimmtudaginn 9. maí klukkan 19:00. Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Gianluca Scamacca kom Atalanta yfir á 11. mínútu leiks gegn Marseille eftir góðan undirbúning Teun Koopmeiners. Heimamenn Marseille jöfnuðu aðeins níu mínútum síðar þegar varnarmaðurinn Chancel Mbemba kom boltanum í netið. Atalanta are unbeaten in their last NINE European away games 😳👏 pic.twitter.com/2uGtnsbudh— LiveScore (@livescore) May 2, 2024 Í leik Leverkusen gegn Roma kom Florian Wirtz gestunum yfir á 28. mínútu. Robert Andrich tvöfaldaði svo forystuna á 73. mínútu og kom gestunum í góða stöða fyrir seinni leikinn. 4️⃣7️⃣ games unbeaten for Bayer Leverkusen this season. pic.twitter.com/ukLLa4rYu1— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 2, 2024 Liðin mætast aftur að viku liðinni, fimmtudaginn 9. maí klukkan 19:00.
Ítalski boltinn Evrópudeild UEFA Þýski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti