Einar segir forsetaembættið um ekki neitt Jakob Bjarnar skrifar 3. maí 2024 13:24 Einari þykir fyndnar kenningar um heimsklíkur glóbalista, sem vilja leggja undir sig heiminn með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. vísir/vilhelm Einar Kárason rithöfundur fer yfir stöðuna í baráttunni um Bessastaði, að hætti hússins. Hann furðar sig á tilstandinu. „Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt. Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
„Nú er verið að skjóta á forsetaframbjóðendur fyrir að tala í innihaldslitlum frösum, en við hverju er að búast? Hvað á fólk að segja þegar það býður sig fram til embættis sem snýst í rauninni um ekki neitt?“ spyr Einar á Facebook-síðu sinni. Ekki er á helstu frambjóðendum að skilja að svo sé því þeir ætla að gera hitt og þetta í öllum viðtölum. „Einn frambjóðandinn talar skýrt um að hann stefni á að ráðherrar séu ekki alþingismenn, en sami góði maður hlýtur samt að vita, eins og allir aðrir, að það er Alþingi sem ræður slíku en ekki forsetinn.“ Þá þykir Einari fyndnar kenningar um að heimsklíkur glóbalista, sem stefna að heimsyfirráðum, vilji seilast til áhrifa með því að koma sínum agent fyrir á Bessastöðum. Hallur Hallsson blaðamaður er meðal þeirra en hann hefur ritað pistil sem hefur fengið nokkra útbreiðslu. „Fyndið er svo líka að sjá vel unnar og útspekúleraðar bollaleggingar um að heimsklíkur glóbalista séu með vandlega skipulagt plott um að ná undir sig forsetaembættinu. En þar sem kenningin innifelur að þarna séu öfl sem stefni á heimsyfirráð, þá mætti klóra sér í höfðinu yfir því hvað þeir ætli að gera með valdalaust embætti á Íslandi, af öllum stöðum?“ Víst er að Einar gefur ekki mikið fyrir þennan ys og þys um ekki neitt.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Ísland á betra skilið“ Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira