Fengu myndsímtal frá Ed Sheeran í búningsklefanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2024 09:31 Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er stuðningsmaður Ipswich sem komst í gær upp í ensku úrvalsdeildina. Getty/ Stephen Pond Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran segir uppkomu Ipswich, eftir öll vonbrigðin síðustu ár, vera táknmynd um fegurð fótboltans. Það varð allt vitlaust í Ipswich borg í gær þegar fótboltafélag borgarinnar tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í 22 ár. Það var líka fagnað hinum megin við Atlantshafið. Einn allra frægasti stuðningsmaður Ipswich Town liðsins er enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran. Þegar félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni þá var Sheeran aðeins ellefu ára gamall og nýbúinn að læra á gítar. Hann varð síðan ein stærsta tónlistarstjarna heims, hefur selt milljónir platna og unnið til alls konar verðlauna. Sheeran hefur stutt félagið sitt í gegn súrt og sætt en Ipswich var í D-deildinni fyrir nokkrum árum síðan. Hann hefur líka verið í miklum samskiptum við liðið í aðdraganda leiksins í gær og var þannig í myndsímtali við búningsklefann eftir sigurinn á Huddersfield. ESPN var með myndatökumann með tónlistarstjörnunni þegar Sheeran fylgdist með sínum mönnum. Sheeran komst ekki á leikinn en hann er staddur í Miami í Bandaríkjunum og fylgdist því með leiknum eldsnemma um morgun á staðartíma. „Ég bý rétt fyrir utan Ipswich og hef séð félagið fara í gegnum mjög erfiða tíma. Ég veit líka að það að komast í ensku úrvalsdeildina mun koma með mikla spennu og gleði inn í fótboltafélagið. Það er líka gaman að sjá hvernig svona árangur lyftir allir borginni upp sem er mjög mikilvægt,“ sagði Ed Sheeran við ESPN. „Það sem er svo stórkostlegt við fótboltann en að það er svo erfitt að reikna hann út og þú veist aldrei hvað er að fara að gerast. Við höfum sex stærstu félögin missa fótanna og við höfum séð lið eins og Leicester vinna ensku úrvalsdeildina. Við vitum ekki hvað gerist hjá okkur á næsta tímabili en það væri frábær árangur á mínu mati ef við höldum okkur uppi,“ sagði Sheeran. Enski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira
Það varð allt vitlaust í Ipswich borg í gær þegar fótboltafélag borgarinnar tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í 22 ár. Það var líka fagnað hinum megin við Atlantshafið. Einn allra frægasti stuðningsmaður Ipswich Town liðsins er enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran. Þegar félagið var síðast í ensku úrvalsdeildinni þá var Sheeran aðeins ellefu ára gamall og nýbúinn að læra á gítar. Hann varð síðan ein stærsta tónlistarstjarna heims, hefur selt milljónir platna og unnið til alls konar verðlauna. Sheeran hefur stutt félagið sitt í gegn súrt og sætt en Ipswich var í D-deildinni fyrir nokkrum árum síðan. Hann hefur líka verið í miklum samskiptum við liðið í aðdraganda leiksins í gær og var þannig í myndsímtali við búningsklefann eftir sigurinn á Huddersfield. ESPN var með myndatökumann með tónlistarstjörnunni þegar Sheeran fylgdist með sínum mönnum. Sheeran komst ekki á leikinn en hann er staddur í Miami í Bandaríkjunum og fylgdist því með leiknum eldsnemma um morgun á staðartíma. „Ég bý rétt fyrir utan Ipswich og hef séð félagið fara í gegnum mjög erfiða tíma. Ég veit líka að það að komast í ensku úrvalsdeildina mun koma með mikla spennu og gleði inn í fótboltafélagið. Það er líka gaman að sjá hvernig svona árangur lyftir allir borginni upp sem er mjög mikilvægt,“ sagði Ed Sheeran við ESPN. „Það sem er svo stórkostlegt við fótboltann en að það er svo erfitt að reikna hann út og þú veist aldrei hvað er að fara að gerast. Við höfum sex stærstu félögin missa fótanna og við höfum séð lið eins og Leicester vinna ensku úrvalsdeildina. Við vitum ekki hvað gerist hjá okkur á næsta tímabili en það væri frábær árangur á mínu mati ef við höldum okkur uppi,“ sagði Sheeran.
Enski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum Settu met sem enginn vill eiga Of ungur til að auglýsa veðmál Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Sjá meira