Sigríður Á. Andersen varð Íslandsmeistari Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. maí 2024 16:18 Sigríður Á. Andersen varð Íslandsmeistari í sínum þyngdar- og aldursflokki í kraftlyftingum. Vísir/Samsett Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrverandi dómsmálaráðherra, hreppti í dag Íslandsmeistaratitil í í sínum þyngdarflokki frá fimmtíu til sextíu ára á Íslandsmóti Kraftlyftingasambandsins í dag. Hún segir metþátttaka hafa verið á mótinu og að Kraftlyftingafélag Reykjavíkur hafi mætt fjölmennt og sterkt til leiks. Sigríður segir að íþróttin snúist alls ekki um að rífa bara einhvern veginn í lóðin. Heldur þarf tækni og hlýðni gagnvart fyrirmælum til að gera gildar lyftur. „Menn komast lítið áfram með agaleysi eða gassagangi,“ skrifar hún í færslu sem hún birti á síðu sinni á Facebook í dag. Sigríður hrósaði aðstöðu lyftingadeildar Stjörnunnar sem hýsti mótið og segir að ekki þurfi að spyrja að Garðbæingunum. „Allt topp næs í Miðgarðshúsinu þeirra nýja, lóð og bekkir.“ Keppendur KFR með Ingimundi Björgvinssyni þjálfara.Sigríður Á. Andersen „Við í einkarekna KFR minnum okkur samt á að það er æfingin sem skapar meistarann og góð stemning við það,“ segir hún. Sigríður tók hnébeygju með hundrað kíló, bekkpressu með 55 og réttstöðulyftu með 110 kíló, sem hún tekur fram að hafi verið persónulegt met. Kraftlyftingar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Hún segir metþátttaka hafa verið á mótinu og að Kraftlyftingafélag Reykjavíkur hafi mætt fjölmennt og sterkt til leiks. Sigríður segir að íþróttin snúist alls ekki um að rífa bara einhvern veginn í lóðin. Heldur þarf tækni og hlýðni gagnvart fyrirmælum til að gera gildar lyftur. „Menn komast lítið áfram með agaleysi eða gassagangi,“ skrifar hún í færslu sem hún birti á síðu sinni á Facebook í dag. Sigríður hrósaði aðstöðu lyftingadeildar Stjörnunnar sem hýsti mótið og segir að ekki þurfi að spyrja að Garðbæingunum. „Allt topp næs í Miðgarðshúsinu þeirra nýja, lóð og bekkir.“ Keppendur KFR með Ingimundi Björgvinssyni þjálfara.Sigríður Á. Andersen „Við í einkarekna KFR minnum okkur samt á að það er æfingin sem skapar meistarann og góð stemning við það,“ segir hún. Sigríður tók hnébeygju með hundrað kíló, bekkpressu með 55 og réttstöðulyftu með 110 kíló, sem hún tekur fram að hafi verið persónulegt met.
Kraftlyftingar Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira