Magdeburg á toppinn eftir stórleik Íslendinganna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 18:00 Janus Daði Smárason var markahæstur af Íslendingatríói Magdeburg. Ronny Hartmann/Getty Images Íslendingarnir í Magdeburg skiluðu sínu þegar liðið tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildar karla í handbolta eftir sex marka sigur á Lemgo, lokatölur 34-28 Magdeburg í vil. Leikurinn var jafn framan af og leiddu heimamenn með eins marks mun í hálfleik, staðan þá 12-11. Þegar líða fór á síðari hálfleik tóku gestirnir öll völd á vellinum og var munurinn allt í einu orðinn sex mörk eftir að Magdeburg skoraði fjögur í röð. Heimamönnum tókst ekki að minnka þann mun niður og lauk leiknum með sex marka sigri gestanna, 28-34 lokatölur. Sigurinn lyftir Magdeburg á topp deildarinnar en Íslendingaliðið er með 52 stig líkt og Füchse Berlín en á þó tvo leiki til góða. Auswärtssieg! 🙌Wir gewinnen in Lemgo - zusammen mit euch, #gruenrotewand 💚❤️______#SCMHUJA I 📸 Franzi Gora pic.twitter.com/da4RZOxtYP— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) May 5, 2024 Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg með 8 mörk ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Hann skoraði síðustu fjögur mörk Magdeburgar í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom þar á eftir með 7 mörk og 2 stoðsendingar. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 mörk og gaf eina stoðsendingu. Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Leikurinn var jafn framan af og leiddu heimamenn með eins marks mun í hálfleik, staðan þá 12-11. Þegar líða fór á síðari hálfleik tóku gestirnir öll völd á vellinum og var munurinn allt í einu orðinn sex mörk eftir að Magdeburg skoraði fjögur í röð. Heimamönnum tókst ekki að minnka þann mun niður og lauk leiknum með sex marka sigri gestanna, 28-34 lokatölur. Sigurinn lyftir Magdeburg á topp deildarinnar en Íslendingaliðið er með 52 stig líkt og Füchse Berlín en á þó tvo leiki til góða. Auswärtssieg! 🙌Wir gewinnen in Lemgo - zusammen mit euch, #gruenrotewand 💚❤️______#SCMHUJA I 📸 Franzi Gora pic.twitter.com/da4RZOxtYP— SC Magdeburg (@SCMagdeburg) May 5, 2024 Janus Daði Smárason var markahæstur í liði Magdeburg með 8 mörk ásamt því að gefa 2 stoðsendingar. Hann skoraði síðustu fjögur mörk Magdeburgar í leiknum. Ómar Ingi Magnússon kom þar á eftir með 7 mörk og 2 stoðsendingar. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 mörk og gaf eina stoðsendingu.
Handbolti Þýski handboltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira