Sumarlegir réttir að hætti Jönu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 12:50 Jana töfrar fram hvern bragðgóða heilsuréttinn á fætur öðrum. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, deildi sumarlegum og einföldum uppskriftum með fylgjendum á Instagram. Réttirnir eru bragðgóðir og henta vel sem meðlæti eða sem léttur aðalréttur. Súper einfalt, ferskt og bragðgott sumarsalat 1 stk fennel, skorið í þunnar sneiðar á mandolíni 2-3 appelsínur, flysjaðar og skornar i þunnar hringsneiðar Smá dill og sprettur Granateplakjarnar Ristaðar furuhnetur Safi og börkur úr einni límónu Góð ólífuolía Salt og pipar Raðið saman á fallegan disk og njótið! View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Aspas réttur á tíu mínútum Hráefni: 350 gr grænn aspas 3 msk ólífuolía 25 gr nýrifinn parmesan 25 gr saxaðar kasjúhnetur 2 pressuð hvítlauksrif Svartur pipar & salt 150 gr tomatar eða kirsuberjatómatar 2-3 msk furuhnetur 4 msk af salatost Aðferð: Skolið aspasinn og skerið smá af endanum. Raðið í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir aspasinn. Blandið saman í skál; parmesan, kasjuhnetum, hvítlauk, salt og pipar. Dreifið blöndunni yfir aspasinn og blandið saman með höndunum. Skolið tímata og skerið í litla bita. Dreifið tómötum, furuhnetum og salatosti yfir miðjan aspasinn. Bakið réttinn við 200 gráður í 20 - 25 mínútur. Í lokin má hella smá ólífuolíu yfir dýrðina. Njótið með brakandi fersku grænu salati eða sem meðlæti með öðrum aðalrétt. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. 3. apríl 2024 15:00 Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23 Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01 Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Súper einfalt, ferskt og bragðgott sumarsalat 1 stk fennel, skorið í þunnar sneiðar á mandolíni 2-3 appelsínur, flysjaðar og skornar i þunnar hringsneiðar Smá dill og sprettur Granateplakjarnar Ristaðar furuhnetur Safi og börkur úr einni límónu Góð ólífuolía Salt og pipar Raðið saman á fallegan disk og njótið! View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Aspas réttur á tíu mínútum Hráefni: 350 gr grænn aspas 3 msk ólífuolía 25 gr nýrifinn parmesan 25 gr saxaðar kasjúhnetur 2 pressuð hvítlauksrif Svartur pipar & salt 150 gr tomatar eða kirsuberjatómatar 2-3 msk furuhnetur 4 msk af salatost Aðferð: Skolið aspasinn og skerið smá af endanum. Raðið í eldfast mót. Hellið ólífuolíu yfir aspasinn. Blandið saman í skál; parmesan, kasjuhnetum, hvítlauk, salt og pipar. Dreifið blöndunni yfir aspasinn og blandið saman með höndunum. Skolið tímata og skerið í litla bita. Dreifið tómötum, furuhnetum og salatosti yfir miðjan aspasinn. Bakið réttinn við 200 gráður í 20 - 25 mínútur. Í lokin má hella smá ólífuolíu yfir dýrðina. Njótið með brakandi fersku grænu salati eða sem meðlæti með öðrum aðalrétt. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast)
Uppskriftir Salat Tengdar fréttir Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27 Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. 3. apríl 2024 15:00 Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23 Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01 Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30 Mest lesið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Hannes í víking með gamansama glæpamynd Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Litríkur og ljúffengur vikumatseðill Jönu Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, heilsukokkur deilir litríkum og ljúffengum vikumatseðli með lesendum Vísis þessa vikuna. Uppskriftirnar eru fjölbreyttar og ættu að falla vel í kramið hjá matgæðingum landsins. 21. apríl 2024 18:27
Frískandi sítrónu-mangóískaka að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur birti uppskrift að ljúffengri og frískandi sítrónu-mangóísköku á Instragram. Uppskriftin er líkt og gefur til kynna af hollari gerðinni og því óhætt að gæða sér á henni með góðri samvisku. 3. apríl 2024 15:00
Grænn og vænn mánudagsdrykkur Næringarríkur og hollur safi er frábær leið til að byrja daginn. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið uppskrift með fylgjendum sínum á Instagram af grænum og frískandi mánudagsdrykk sem ætti að gefa góða orku inn í vikuna. 11. mars 2024 15:23
Girnilegar og litríkar salatskálar að hætti Jönu Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum. 8. mars 2024 10:01
Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. 6. febrúar 2024 13:30