„Eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin“ Andri Már Eggertsson skrifar 9. maí 2024 17:17 Sverrir Þór Sverrisson var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm Keflavík tapaði gegn Stjörnunni á útivelli 86-79. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar svekktur eftir tap dagsins. „Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik. Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
„Þær börðust um alla bolta og voru á fullu í 40 mínútur. Katarzyna Trzeciak hitti svakalega vel og við gerðum risa mistök í vörninni sem varð til þess að hún var opin trekk í trekk og síðan hittum við ekki neitt,“ sagði Sverrir Þór eftir leik. Keflavík vann aðeins einn leikhluta af fjórum og Sverrir var svekktur að liðið hafi ekki spilað betur í síðari hálfleik. „Við vorum í hörkuleik nánast allan tímann en það vantar svolítið upp á það er bara þannig. Ef við ætlum að komast í úrslitin þá þurfum við að koma með þetta aukalega. Nú reynir á löngunina. Það þýðir ekkert að vera að hugsa og hugsa. Það er okkar að mæta af krafti í oddaleikinn og sýna að við eigum skilið að komast í lokaúrslit.“ Aðspurður hvort það væri áhyggjuefni fyrir deildar- og bikarmeistara Keflavíkur að vera að fara í oddaleik gegn Stjörnunni. Sverrir sagði að svo væri ekki. „Það er ekkert áhyggjuefni. Við eigum ekki skilið að vera komin í úrslitin þar sem við erum ekki að spila nógu vel. Það er gaman að vera deildar- og bikarmeistarar.“ „Það er búið að tala þannig í allan vetur að við eigum að labba yfir þetta. Ég er búinn að reyna halda stelpunum niður á jörðinni og við vinnum engan nema með lið frammistöðu, baráttu og samheldni sem er möguleikinn okkar að klára oddaleikinn,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson eftir leik.
Keflavík ÍF Subway-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Í beinni: West Ham - Chelsea | Lundúnaslagur á föstudegi Í beinni: Breiðablik - Tindastóll | Blikar geta náð átta stiga forskoti Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira