Selenskí bauð Bjarna á friðarfund í Sviss Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2024 13:48 Selenskí birti þessa mynd af sér sem ku hafa verið tekin á meðan hann talaði við Bjarna. Forsetaembætti Úkraínu Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, ræddi í dag við Vólódímír Selenskí, forseta Úkraínu, í síma. Þetta var fyrsta samtal þeirra síðan Bjarni tók við embætti forsætisráðherra og bauð Selenskí honum á friðarráðstefnu í Sviss í næsta mánuði. Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum Selenskís í dag þakkar forsetinn Bjarna fyrir að ætla að mæta á ráðstefnuna og fyrir það að ætla að nota persónuleg tengsl sín í Afríku til að hvetja þjóðarleiðtoga þar til að sækja ráðstefnuna einnig. Selenskí segir einnig að hann hafi rætt við Bjarna um aðra ráðstefnu sem halda eigi í norðanverðri Evrópu og um viðræður fyrir undirritun öryggissamkomulags milli Úkraínu og Íslands. Þá segir Selenskí að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingu fyrir forystu þeirra í að hreinsa á brott jarðsprengjur í Úkraínu og fyrir aðstoð í orkumálum, sérstaklega í ljósti linnulausra árása Rússa á orkuinnviði landsins. I had my first call with Iceland’s Prime Minister @Bjarni_Ben to congratulate him on his appointment and invite him to the Peace Summit in Switzerland. I am grateful to Prime Minister Benediktsson for confirming his attendance and willingness to use his personal contacts in… pic.twitter.com/OWs2QH7VSR— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 10, 2024 I was pleased to confirm to President @ZelenskyyUa my commitment to attend the Peace Summit in Switzerland in June. I look forward to meeting soon to sign our biltateral agreement on security cooperation and long-term support. A just peace for Ukraine is our priority. https://t.co/nxTW4xJ2HA— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) May 10, 2024 Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sviss Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira
Í færslu sem birt var á samfélagsmiðlum Selenskís í dag þakkar forsetinn Bjarna fyrir að ætla að mæta á ráðstefnuna og fyrir það að ætla að nota persónuleg tengsl sín í Afríku til að hvetja þjóðarleiðtoga þar til að sækja ráðstefnuna einnig. Selenskí segir einnig að hann hafi rætt við Bjarna um aðra ráðstefnu sem halda eigi í norðanverðri Evrópu og um viðræður fyrir undirritun öryggissamkomulags milli Úkraínu og Íslands. Þá segir Selenskí að Úkraínumenn séu þakklátir Íslendingu fyrir forystu þeirra í að hreinsa á brott jarðsprengjur í Úkraínu og fyrir aðstoð í orkumálum, sérstaklega í ljósti linnulausra árása Rússa á orkuinnviði landsins. I had my first call with Iceland’s Prime Minister @Bjarni_Ben to congratulate him on his appointment and invite him to the Peace Summit in Switzerland. I am grateful to Prime Minister Benediktsson for confirming his attendance and willingness to use his personal contacts in… pic.twitter.com/OWs2QH7VSR— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 10, 2024 I was pleased to confirm to President @ZelenskyyUa my commitment to attend the Peace Summit in Switzerland in June. I look forward to meeting soon to sign our biltateral agreement on security cooperation and long-term support. A just peace for Ukraine is our priority. https://t.co/nxTW4xJ2HA— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) May 10, 2024
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sviss Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Fleiri fréttir Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Sólginn í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Sjá meira