Langþráð endurkoma Valgeirs Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 14:12 Valgeir Lunddal Friðriksson meiddist síðasta haust en er að komast aftur á fulla ferð. Getty/Marius Becker Landsliðsbakvörðurinn Valgeir Lunddal Friðriksson sneri loksins aftur til leiks í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, eftir langvinn meiðsli, þegar hann lék með Häcken í 3-1 sigri á Kalmar. Valgeir, sem varð sænskur meistari 2022 og bikarmeistari í fyrra, hafði ekki spilað deildarleik með Häcken síðan 1. október á síðasta ári, vegna meiðsla. Hann missti því af fyrstu sjö umferðunum í ár en kom inn á sem varamaður á 65. mínútu í dag. Valgeir Lunddal är tillbaka 🤩För första gången på länge är Valgeir Lunddal tillbaka i matchtruppen. Se hela matchtruppen till söndagens match mot Kalmar FF ⤵️#bkhäcken— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 11, 2024 Valgeir gæti því mögulega komið til greina í næsta landsliðshóp, þegar Ísland mætir Englandi og Hollandi í vináttulandsleikjum 7. og 10. júní. Félagi hans úr landsliðinu, Arnór ingvi Traustason, var í liði Norrköping sem varð að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Hammarby. Ísak Andri Sigurgeirsson var hins vegar á bekknum hjá Norrköping og fékk ekkert að koma við sögu. Birnir og Gísli of seint inn á Häcken er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 16 stig eftir átta leiki, tveimur á eftir Malmö sem á leik til góða við Gautaborg á morgun. Norrköping er hins vegar í 10. sæti með sjö stig eftir sjö leiki. Í gær urðu Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson að sætta sig við 3-1 tap með Halmstad gegn Mjällby. Staðan var orðin 3-0 í hálfleik þegar Gísli kom inn á, og Birnir kom svo inn á á 57. mínútu, áður en Halmstad náði að minnka muninn á 71. mínútu. Halmstad er í 7. sæti með 12 stig eftir átta leiki. Sænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Valgeir, sem varð sænskur meistari 2022 og bikarmeistari í fyrra, hafði ekki spilað deildarleik með Häcken síðan 1. október á síðasta ári, vegna meiðsla. Hann missti því af fyrstu sjö umferðunum í ár en kom inn á sem varamaður á 65. mínútu í dag. Valgeir Lunddal är tillbaka 🤩För första gången på länge är Valgeir Lunddal tillbaka i matchtruppen. Se hela matchtruppen till söndagens match mot Kalmar FF ⤵️#bkhäcken— BK Häcken (@bkhackenofcl) May 11, 2024 Valgeir gæti því mögulega komið til greina í næsta landsliðshóp, þegar Ísland mætir Englandi og Hollandi í vináttulandsleikjum 7. og 10. júní. Félagi hans úr landsliðinu, Arnór ingvi Traustason, var í liði Norrköping sem varð að sætta sig við 2-1 tap á heimavelli gegn Hammarby. Ísak Andri Sigurgeirsson var hins vegar á bekknum hjá Norrköping og fékk ekkert að koma við sögu. Birnir og Gísli of seint inn á Häcken er sem stendur í 2. sæti deildarinnar með 16 stig eftir átta leiki, tveimur á eftir Malmö sem á leik til góða við Gautaborg á morgun. Norrköping er hins vegar í 10. sæti með sjö stig eftir sjö leiki. Í gær urðu Birnir Snær Ingason og Gísli Eyjólfsson að sætta sig við 3-1 tap með Halmstad gegn Mjällby. Staðan var orðin 3-0 í hálfleik þegar Gísli kom inn á, og Birnir kom svo inn á á 57. mínútu, áður en Halmstad náði að minnka muninn á 71. mínútu. Halmstad er í 7. sæti með 12 stig eftir átta leiki.
Sænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira