Sungu nafn Arnórs hástöfum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2024 10:00 Arnór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu Getty/Alex Nicodim Arnór Sigurðsson fékk höfðinglegar móttökur þegar hann mætti á gamlan heimavöll sinn um helgina. Stuðningsmenn IFK Norrköping tóku þá mjög vel á móti íslenska landsliðsmanninum. Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Arnór, sem spilar nú með Blackburn Rovers í ensku b-deildinni, mætti á leik Norrköping og Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Tímabilið er búið hjá Blackburn en Arnór missti líka af endanum á því eftir að hafa meiðst í leik með íslenska landsliðinu. Arnór lék með Norrköping frá 2017 til 2018 en var síðan seldur til rússneska félagsins CSKA Moskvu. Norrköping fékk í kringum fjörutíu milljónir sænskra króna fyrir Arnór, 514 milljónir íslenskra króna, sem var metfé í sögu félagsins. Hann spilaði því ekki lengi hjá félaginu en félagið naut heldur betur góðs af komu hans. Stuðningsmenn sænska félagsins voru heldur ekki búnir að gleyma okkar manni sem sást vel þegar þeir sáu hann mæta til leiks á Östgötaporten í gær. Stuðningsfólkið klappaði þar vel fyrir íslenska landsliðsmanninum og söng nafnið hans eins og sjá má hér fyrir neðan. Alvöru móttökur og skemmtilegt fyrir Arnór eftir mótlæti síðustu mánaða. IFK Norrköping sýndi frá þessu á miðlum sínum og skrifaði við: Alltaf velkominn heim. Alltid välkommen hem 💙⚪️🔵#ifknorrköping pic.twitter.com/VymM0Iu2PZ— IFK Norrköping (@ifknorrkoping) May 12, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira