Segir að staðan hjá United sé miklu verri en hún var hjá Moyes Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2024 10:31 Wayne Rooney var fyrirliði Manchester United þegar David Moyes stýrði liðinu. getty/Michael Regan Ástandið hjá Manchester United um þessar mundir er mun verra en það var nokkurn tímann undir stjórn David Moyes. Þetta segir Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði United. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, er undir mikilli pressu en liðinu hefur gengið illa í vetur og er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Það er þó komið í úrslit bikarkeppninnar þar sem það mætir Manchester City. Rooney var sérfræðingur á Sky Sports um leik United og Arsenal í gær. Þar var hann meðal annars spurður hvort starfið hjá Ten Hag væri undir. „Ég held að það sé hjá öllum. Stjórinn, þjálfarar, leikmenn, allt félagið,“ sagði Rooney en United tapaði 0-1 fyrir Arsenal. United hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan Sir Alex Ferguson hætti 2013 og margir stjórar hafa reynt fyrir sér á Old Trafford á þeim tíma. Meðal þeirra var Moyes sem tók við af Ferguson. Rooney segir að ástandið hjá félaginu þá hafi ekkert verið í líkingu við það sem það er núna. „Við enduðum í 7. sæti með David Moyes þegar ég var hér. Ég veit að Moyes missti starfið sitt en mér leið aldrei eins og hlutirnir væru jafn slæmir og núna.“ Rooney lék einnig undir stjórn Moyes hjá Everton. Hann hefur sjálfur reynt fyrir sér í þjálfun með misjöfnum árangri en hann var rekinn frá Birmingham City í byrjun árs. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. 13. maí 2024 07:31 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, er undir mikilli pressu en liðinu hefur gengið illa í vetur og er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Það er þó komið í úrslit bikarkeppninnar þar sem það mætir Manchester City. Rooney var sérfræðingur á Sky Sports um leik United og Arsenal í gær. Þar var hann meðal annars spurður hvort starfið hjá Ten Hag væri undir. „Ég held að það sé hjá öllum. Stjórinn, þjálfarar, leikmenn, allt félagið,“ sagði Rooney en United tapaði 0-1 fyrir Arsenal. United hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan Sir Alex Ferguson hætti 2013 og margir stjórar hafa reynt fyrir sér á Old Trafford á þeim tíma. Meðal þeirra var Moyes sem tók við af Ferguson. Rooney segir að ástandið hjá félaginu þá hafi ekkert verið í líkingu við það sem það er núna. „Við enduðum í 7. sæti með David Moyes þegar ég var hér. Ég veit að Moyes missti starfið sitt en mér leið aldrei eins og hlutirnir væru jafn slæmir og núna.“ Rooney lék einnig undir stjórn Moyes hjá Everton. Hann hefur sjálfur reynt fyrir sér í þjálfun með misjöfnum árangri en hann var rekinn frá Birmingham City í byrjun árs.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. 13. maí 2024 07:31 Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. 13. maí 2024 07:31