Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2025 22:33 Arnór Atlason er einnig aðstoðarmaður Snorra Steins Guðjónssonar hjá íslenska karlalandsliðinu. Vísir/Vilhelm Arnór Atlason og lærisveinar hans í danska handboltafélaginu TTH Holstebro misstu leikinn á móti Fredericia í jafntefli eftir dramatískar lokamínútur. Umdeildur dómur undir lokin breytti öllu fyrir liðið. TTH Holstebro hafði fengið vítakast þegar þrjátíu sekúndur voru eftir af leiknum gegn Fredericia í stöðunni 31-30 fyrir TTH, en eftir myndbandsskoðun breyttu dómararnir dómnum í markmannskast. Arnór er þjálfari TTH Holstebro og hann skildi lítið í þeirri ákvörðun eftir leikinn sem lauk með jafntefli, 31-31. Heimamenn jöfnuðu metin í 31-31 með marki frá Martin Bisgaard þegar tvær sekúndur voru eftir. „Við erum vonsviknir. Ég er vonsvikinn yfir því að við fáum ekki einu sinni aukakast. Ég verð að viðurkenna það. Þeir hljóta að halda að þetta sé klárt vítakast, þeir geta ekki haft svo rangt fyrir sér að það sé ekkert dæmt. Þá hlýtur að vera aukakast, en svona er þetta. En það er okkur að kenna að við vinnum ekki,“ sagði Arnór við TV2 Sport. Það var ekki bara Arnór Atlason þjálfari TTH sem skildi ekki hvernig dómarar leiksins gegn Fredericia gátu breytt vítakasti í markkast. Claus Möller Jakobsen, handboltasérfræðingur TV2 Sport, skilur undrun hans. „Mín fyrstu viðbrögð eru að það sé umdeilt að vallardómarinn dæmi vítakastið. Hann stendur auðvitað þannig að hann sér allt sem gerist,“ sagði Jakobsen. „Hann sér að Pevnov [Evgeni] ýtir við honum og það kemur ekkert frá markdómaranum sem venjulega sér um að dæma vítaköst í svona aðstæðum. Mér finnst Arnór hafa rétt fyrir sér. Það má vel vera að þetta sé ekki vítakast, en það er að minnsta kosti aukakast á Thomas Damgaard,“ sagði Jakobsen eftir leikinn. Holstebro er í sjötta sæti dönsku deildarinar með sjö stig í sjö leikjum. Liðið hefur þó aðeins unnið einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum. Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira
TTH Holstebro hafði fengið vítakast þegar þrjátíu sekúndur voru eftir af leiknum gegn Fredericia í stöðunni 31-30 fyrir TTH, en eftir myndbandsskoðun breyttu dómararnir dómnum í markmannskast. Arnór er þjálfari TTH Holstebro og hann skildi lítið í þeirri ákvörðun eftir leikinn sem lauk með jafntefli, 31-31. Heimamenn jöfnuðu metin í 31-31 með marki frá Martin Bisgaard þegar tvær sekúndur voru eftir. „Við erum vonsviknir. Ég er vonsvikinn yfir því að við fáum ekki einu sinni aukakast. Ég verð að viðurkenna það. Þeir hljóta að halda að þetta sé klárt vítakast, þeir geta ekki haft svo rangt fyrir sér að það sé ekkert dæmt. Þá hlýtur að vera aukakast, en svona er þetta. En það er okkur að kenna að við vinnum ekki,“ sagði Arnór við TV2 Sport. Það var ekki bara Arnór Atlason þjálfari TTH sem skildi ekki hvernig dómarar leiksins gegn Fredericia gátu breytt vítakasti í markkast. Claus Möller Jakobsen, handboltasérfræðingur TV2 Sport, skilur undrun hans. „Mín fyrstu viðbrögð eru að það sé umdeilt að vallardómarinn dæmi vítakastið. Hann stendur auðvitað þannig að hann sér allt sem gerist,“ sagði Jakobsen. „Hann sér að Pevnov [Evgeni] ýtir við honum og það kemur ekkert frá markdómaranum sem venjulega sér um að dæma vítaköst í svona aðstæðum. Mér finnst Arnór hafa rétt fyrir sér. Það má vel vera að þetta sé ekki vítakast, en það er að minnsta kosti aukakast á Thomas Damgaard,“ sagði Jakobsen eftir leikinn. Holstebro er í sjötta sæti dönsku deildarinar með sjö stig í sjö leikjum. Liðið hefur þó aðeins unnið einn af síðustu fjórum deildarleikjum sínum.
Danski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Fleiri fréttir ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Sjá meira