Gleðitár hjá hundrað konum á Geysi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2024 09:01 Elísabet og Sara Snædís skipulögðu sannkallaða dekurferð fyrir konur á Hótel Geysi liðna helgi. Arna Petra Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari og eigandi Withsara og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona sameinuðu krafta sína með skipulagningu á sólarhrings heilsuferð fyrir konur (e. Wellness Retreat) á Hótel Geysi síðastliðna helgi. Þær segjast hrærðar yfir viðbrögðunum sem fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Tæplega hundrað konur lögðu leið sína í Haukadal þar sem hreyfing, slökun og góður matur tók á móti þeim. Sara Snædís og Elísabet unnu hörðum höndum að því að gera upplifun kvennanna sem eftirminnilegasta. Sara Snædís og Elísabet Gunnars eru sannakallað ofurteymi.Arna Petra „Við Elísabet héldum í þetta ferðalag saman með ákveðna sýn og vorum frekar stórhuga. En að sjá verkefnið verða að veruleika og ná markmiðum okkar var draumi líkast. Við erum svo þakklátar og meirar yfir viðtökunum. Það var svo mikil gleði sem einkenndi þennan hóp og þakklæti. Að skilja við konurnar endurnærðar, fullar orku og glaðar með nánast tár í augunum. Þessi mikla gleði var í raun það besta sem við gátum hugsað okkur,“ segir Sara Snædís í samtali við Vísi. Dekur í sólarhring Sara Snædís segir markmið ferðarinnar hafi verið að gera sem best við hverja og eina konu. Dagskráin var þétt skipuð með útiveru, styrktaræfingum, hugleiðslu, slökun, heilsusamlegum mat, fræðandi erindi og góðum félagsskap. „Okkur langaði að þessi sólarhringsdvöl væri ein stór upplifun. Við lögðum upp úr því að það væri alltaf eitthvað nýtt að gerast inn á milli hvort sem það var í formi gjafa til kvennanna, hressingar eða æfingu hjá mér,“ segir Sara Snædís. Arna Petra ljósmyndari var á svæðinu og myndaði herlegheitin. Dvölin á hótel Geysi hófst á klukkutíma göngu um Haukadal.Arna Petra Nöfnurnar Sara Regins og Sara Snædís.Arna Petra Vinkonurnar Íris Dögg, Tinna, Andrea, Gerða og Aldís.Arna Petra Göngutúr í fallegri náttúru.Arna Petra Veglegir gjafapokar frá With Sara tók á móti konunum þar sem boðið var upp á heljarinnar dekur.Arna Petra Arna Petra Tímarnir fóru fram í stærðarinnar sal á hótel Geysi. Útsýnið úr rýminu var stórkostlegt, að Geysi og Haukadalsskógi.Arna Petra Vinkonurnar Hrefna, Sara Snædís og Auður.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara að gera það sem hún gerir best.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara Snædís, Elísabet og Elín Svafa, eigandi hótel Geysis á leið í þriggja rétt kvöldverð á veitingastað hótelsins.Arna Petra Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Tæplega hundrað konur lögðu leið sína í Haukadal þar sem hreyfing, slökun og góður matur tók á móti þeim. Sara Snædís og Elísabet unnu hörðum höndum að því að gera upplifun kvennanna sem eftirminnilegasta. Sara Snædís og Elísabet Gunnars eru sannakallað ofurteymi.Arna Petra „Við Elísabet héldum í þetta ferðalag saman með ákveðna sýn og vorum frekar stórhuga. En að sjá verkefnið verða að veruleika og ná markmiðum okkar var draumi líkast. Við erum svo þakklátar og meirar yfir viðtökunum. Það var svo mikil gleði sem einkenndi þennan hóp og þakklæti. Að skilja við konurnar endurnærðar, fullar orku og glaðar með nánast tár í augunum. Þessi mikla gleði var í raun það besta sem við gátum hugsað okkur,“ segir Sara Snædís í samtali við Vísi. Dekur í sólarhring Sara Snædís segir markmið ferðarinnar hafi verið að gera sem best við hverja og eina konu. Dagskráin var þétt skipuð með útiveru, styrktaræfingum, hugleiðslu, slökun, heilsusamlegum mat, fræðandi erindi og góðum félagsskap. „Okkur langaði að þessi sólarhringsdvöl væri ein stór upplifun. Við lögðum upp úr því að það væri alltaf eitthvað nýtt að gerast inn á milli hvort sem það var í formi gjafa til kvennanna, hressingar eða æfingu hjá mér,“ segir Sara Snædís. Arna Petra ljósmyndari var á svæðinu og myndaði herlegheitin. Dvölin á hótel Geysi hófst á klukkutíma göngu um Haukadal.Arna Petra Nöfnurnar Sara Regins og Sara Snædís.Arna Petra Vinkonurnar Íris Dögg, Tinna, Andrea, Gerða og Aldís.Arna Petra Göngutúr í fallegri náttúru.Arna Petra Veglegir gjafapokar frá With Sara tók á móti konunum þar sem boðið var upp á heljarinnar dekur.Arna Petra Arna Petra Tímarnir fóru fram í stærðarinnar sal á hótel Geysi. Útsýnið úr rýminu var stórkostlegt, að Geysi og Haukadalsskógi.Arna Petra Vinkonurnar Hrefna, Sara Snædís og Auður.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara að gera það sem hún gerir best.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara Snædís, Elísabet og Elín Svafa, eigandi hótel Geysis á leið í þriggja rétt kvöldverð á veitingastað hótelsins.Arna Petra
Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
„Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38
Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10