Spánarmeistarar Real skoruðu fimm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2024 21:46 Leikmenn Real fagna einu af fimm mörkum sínum í kvöld. EPA-EFE/Juanjo Martin Það var ekki að sjá að Real Madríd hafi gleymt sér í að fagna Spánarmeistaratitlinum þegar liðið tók á móti Alavés. Meistararnir unnu gríðarlega sannfærandi 5-0 sigur. Tímabilið hjá Real er hvergi nærri búið þó liðið sé komið búið að tryggja sér sigur á Spáni enda eru Madrídingar komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Borussia Dortmund þann 1. júní næstkomandi. Hvað varðar leik kvöldsins þá átti Alavés, sem siglir lygnan sjó, aldrei möguleika. Jude Bellingham kom Real yfir á 10. mínútu eftir undirbúning Toni Kroos. Þegar tæpur hálftími var liðinn var staðan orðin 2-0, Vinícius Júnior með markið eftir sendingu Edouardo Camavinga. 1⃣5⃣➕5⃣🟰⚽#RealMadridAlavés #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/AijE3Me9m3— LALIGA (@LaLiga) May 14, 2024 Í uppbótartíma fyrri hálfleiks kláruðu heimamenn svo dæmið. Bellingham fann þá Federico Valverde sem kom Real í 3-0. Yfirburðir heimamanna héldu áfram í síðari hálfleik og þegar tuttugu mínútur lifðu leiks lagði Bellingham boltann á Vini Jr. sem kom Madríd 4-0 yfir. Varamaðurinn Arda Güler skreytti svo kökuna með fimmta markinu þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks, lokatölur 5-0. ꜱᴛᴀʀʙᴏʏ 🇹🇷🌟#LALIGAHighlights pic.twitter.com/mMrGmSViiY— LALIGA English (@LaLigaEN) May 14, 2024 Spánarmeistararnir eru nú komnir upp í 93 stig og geta endað tímabilið með 99 ef þeir vinna báða leikina sem þeir eiga eftir. Alavés er á sama tíma með 42 stig eftir 36 leiki. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Tímabilið hjá Real er hvergi nærri búið þó liðið sé komið búið að tryggja sér sigur á Spáni enda eru Madrídingar komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu þar sem þeir mæta Borussia Dortmund þann 1. júní næstkomandi. Hvað varðar leik kvöldsins þá átti Alavés, sem siglir lygnan sjó, aldrei möguleika. Jude Bellingham kom Real yfir á 10. mínútu eftir undirbúning Toni Kroos. Þegar tæpur hálftími var liðinn var staðan orðin 2-0, Vinícius Júnior með markið eftir sendingu Edouardo Camavinga. 1⃣5⃣➕5⃣🟰⚽#RealMadridAlavés #LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/AijE3Me9m3— LALIGA (@LaLiga) May 14, 2024 Í uppbótartíma fyrri hálfleiks kláruðu heimamenn svo dæmið. Bellingham fann þá Federico Valverde sem kom Real í 3-0. Yfirburðir heimamanna héldu áfram í síðari hálfleik og þegar tuttugu mínútur lifðu leiks lagði Bellingham boltann á Vini Jr. sem kom Madríd 4-0 yfir. Varamaðurinn Arda Güler skreytti svo kökuna með fimmta markinu þegar tæpar tíu mínútur lifðu leiks, lokatölur 5-0. ꜱᴛᴀʀʙᴏʏ 🇹🇷🌟#LALIGAHighlights pic.twitter.com/mMrGmSViiY— LALIGA English (@LaLigaEN) May 14, 2024 Spánarmeistararnir eru nú komnir upp í 93 stig og geta endað tímabilið með 99 ef þeir vinna báða leikina sem þeir eiga eftir. Alavés er á sama tíma með 42 stig eftir 36 leiki.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira