Gróðureldar ógna olíuvinnslumiðstöð í Kanada Kjartan Kjartansson skrifar 15. maí 2024 08:47 Reykur frá gróðureldunum í Fort McMurray sem ollu mikilli eyðileggingu árið 2016. Vísir/EPA Hundruð íbúum bæjarins Fort McMurray í Alberta í Kanada hefur verið gert að flýja heimili sín vegna gróðurelda sem ógna bænum. Fort McMurray er meðal annars miðstöð olíuvinnslu á tjörusöndunum í Kanada. Yfirvöld sögðu íbúum í fjórum hverfum í sunnanverðum bænum að hafa sig á brott fyrir klukkan fjögur síðdegis að staðartíma í gær. Rýmingarviðvörun var í gildi fyrir aðra hluta bæjarins og nærliggjandi svæði. Á sjöunda tug þúsunda manna búa í Fort McMurray, að sögn AP-fréttastofunnar. Eldarnir vekja upp sárar minningar hjá mörgum bæjarbúum því gróðureldar eyðilögðu 2.400 heimili og neyddu fleiri en áttatíu þúsund manns til þess að flýja árið 2016. Mikil eyðilegging var í tveimur hverfanna sem nú hafa verið rýmd. Jody Butz, slökkviliðsstjóri á svæðinu, segir eldinn nú þó frábrugðinn þeim sem geisaði fyrir átta árum. Slökkvilið sé í góðri aðstöðu til þess að glíma við eldinn. Fleiri en 230 gróðureldar brenna nú í vestanverðu Kanada, flestir þeirra í Bresku Kólumbíu þar sem þeir eru um 130 talsins. Metfjöldi gróðurelda brann í Kanada í fyrra. Fleiri en 235.000 manns þurftu að flýja eldana og að minnsta kosti fjórir slökkviliðsmenn létu lífið. Kanada Náttúruhamfarir Gróðureldar Loftslagsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Yfirvöld sögðu íbúum í fjórum hverfum í sunnanverðum bænum að hafa sig á brott fyrir klukkan fjögur síðdegis að staðartíma í gær. Rýmingarviðvörun var í gildi fyrir aðra hluta bæjarins og nærliggjandi svæði. Á sjöunda tug þúsunda manna búa í Fort McMurray, að sögn AP-fréttastofunnar. Eldarnir vekja upp sárar minningar hjá mörgum bæjarbúum því gróðureldar eyðilögðu 2.400 heimili og neyddu fleiri en áttatíu þúsund manns til þess að flýja árið 2016. Mikil eyðilegging var í tveimur hverfanna sem nú hafa verið rýmd. Jody Butz, slökkviliðsstjóri á svæðinu, segir eldinn nú þó frábrugðinn þeim sem geisaði fyrir átta árum. Slökkvilið sé í góðri aðstöðu til þess að glíma við eldinn. Fleiri en 230 gróðureldar brenna nú í vestanverðu Kanada, flestir þeirra í Bresku Kólumbíu þar sem þeir eru um 130 talsins. Metfjöldi gróðurelda brann í Kanada í fyrra. Fleiri en 235.000 manns þurftu að flýja eldana og að minnsta kosti fjórir slökkviliðsmenn létu lífið.
Kanada Náttúruhamfarir Gróðureldar Loftslagsmál Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira