Þetta er vitað um árásarmanninn Jón Þór Stefánsson skrifar 15. maí 2024 16:58 Hér má sjá manninn sem er grunaður um að skjóta forsætisráðherrann. Hann er sá sem liggur í jörðinni. AP Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. Skotárásin átti sér stað í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, í dag. Fico er sagður vera með lífshættulega áverka. Ríkisstjórn Slóvakíu fundaði í bænum í dag. Fico var skammt undan menningarmiðstöð bæjarins. Þar var lítill hópur fólks saman kominn sem ætlaði að heilsa forsætisráðherranum þegar árásarmaðurinn skyndilega stekkur fram með byssu í hendi og skýtur Fico nokkrum sinnum. Í kjölfarið var árásarmaðurinn handtekinn, en í fyrstu voru það óbreyttir borgarar sem yfirbuguðu hann. Forseti Slóvakíu hefur staðfest að maðurinn sé í haldi lögreglu, en segir að frekari upplýsingar um hann verði opinberaðar síðar. BBC hefur tekið saman það litla sem vitað er um árásarmanninn. Haft er eftir fréttamanni miðilsins að hann sé 71 árs gamall og sé búsettur í þorpi um miðja Slóvakíu. Tilefni eða ástæða mannsins fyrir árásinni er enn óljós. Þá kemur fram að skotvopnið sem hann beitti hafi ekki verið ólöglegt. Myndefni af manninum eftir handtökuna liggur fyrir. Þar sést hann bæði sitja og liggja á götunni með hendur bundnar fyrir aftan bak. Þar er hann klæddur í ljósbláa skyrtu og bláar gallabuxur. Verdens Gang segir að maðurinn sé ljóðskáld að nafni Juraj Cintula. Slóvakía Tengdar fréttir Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira
Skotárásin átti sér stað í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava, í dag. Fico er sagður vera með lífshættulega áverka. Ríkisstjórn Slóvakíu fundaði í bænum í dag. Fico var skammt undan menningarmiðstöð bæjarins. Þar var lítill hópur fólks saman kominn sem ætlaði að heilsa forsætisráðherranum þegar árásarmaðurinn skyndilega stekkur fram með byssu í hendi og skýtur Fico nokkrum sinnum. Í kjölfarið var árásarmaðurinn handtekinn, en í fyrstu voru það óbreyttir borgarar sem yfirbuguðu hann. Forseti Slóvakíu hefur staðfest að maðurinn sé í haldi lögreglu, en segir að frekari upplýsingar um hann verði opinberaðar síðar. BBC hefur tekið saman það litla sem vitað er um árásarmanninn. Haft er eftir fréttamanni miðilsins að hann sé 71 árs gamall og sé búsettur í þorpi um miðja Slóvakíu. Tilefni eða ástæða mannsins fyrir árásinni er enn óljós. Þá kemur fram að skotvopnið sem hann beitti hafi ekki verið ólöglegt. Myndefni af manninum eftir handtökuna liggur fyrir. Þar sést hann bæði sitja og liggja á götunni með hendur bundnar fyrir aftan bak. Þar er hann klæddur í ljósbláa skyrtu og bláar gallabuxur. Verdens Gang segir að maðurinn sé ljóðskáld að nafni Juraj Cintula.
Slóvakía Tengdar fréttir Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Sjá meira
Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13