Fico ekki talinn í lífshættu Árni Sæberg skrifar 15. maí 2024 23:28 Fico var fluttur á spítala í bænum Banska Bystrica, þar sem hann gekkst undir vel heppnaða aðgerð. Jan Kroslak/AP Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er ekki lengur talinn í lífshættu. Hann var skotinn fimm sinnum af ljóðskáldi á áttræðisaldri í dag. Þetta staðfestir Tomas Taraba, umhverfisráðherra Slóvakíu. Hann er einnig varaforsætisráðherra landsins. „Ég fékk áfall. Sem betur fer gekk aðgerðin vel, eftir því sem ég best veit. Ég tel að hann muni lifa banatilræðið af, hann er ekki talinn í lífshættu lengur,“ er haft eftir Taraba í frétt Reuters. Þar segir að ein kúla hafi rofið maga Ficos og önnur farið í gegnum lið. Árásin var gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og Fico var staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar hann var skotinn fimm sinnum. Talið að tilræðið hafi verið pólitískt Slóvakískir miðlar hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé hinn 71 árs Juraj Cintula. Hann sé ljóðskáld og hafi gefið út þrjár bækur. „Banatilræðið var pólitísks eðlis og ákvörðun árásarmannsins um að fremja það var tekin skömmu eftir forsetakosningarnar,“ hefur Reuters eftir Sutaj Estok, innanríkisráðherra Slóvakíu. Þar vísar hann til forsetakosninganna í apríl þar sem hinn umdeildi Peter Pellegrini fór með sigur af hólmi. Hann er náinn bandamaður Ficos. Slóvakía Tengdar fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Þetta staðfestir Tomas Taraba, umhverfisráðherra Slóvakíu. Hann er einnig varaforsætisráðherra landsins. „Ég fékk áfall. Sem betur fer gekk aðgerðin vel, eftir því sem ég best veit. Ég tel að hann muni lifa banatilræðið af, hann er ekki talinn í lífshættu lengur,“ er haft eftir Taraba í frétt Reuters. Þar segir að ein kúla hafi rofið maga Ficos og önnur farið í gegnum lið. Árásin var gerð í bænum Handlova, um 180 kílómetra norðaustur af höfuðborginni Bratislava. Ríkisstjórnarfundur hafði verið haldinn í bænum og Fico var staddur fyrir utan menningarhús bæjarins þegar hann var skotinn fimm sinnum. Talið að tilræðið hafi verið pólitískt Slóvakískir miðlar hafa greint frá því að árásarmaðurinn sé hinn 71 árs Juraj Cintula. Hann sé ljóðskáld og hafi gefið út þrjár bækur. „Banatilræðið var pólitísks eðlis og ákvörðun árásarmannsins um að fremja það var tekin skömmu eftir forsetakosningarnar,“ hefur Reuters eftir Sutaj Estok, innanríkisráðherra Slóvakíu. Þar vísar hann til forsetakosninganna í apríl þar sem hinn umdeildi Peter Pellegrini fór með sigur af hólmi. Hann er náinn bandamaður Ficos.
Slóvakía Tengdar fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58 Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13 Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Þetta er vitað um árásarmanninn Maðurinn sem er grunaður um að hafa skotið Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, er sagður vera 71 árs gamall. Hann var handtekinn á vettvangi. 15. maí 2024 16:58
Forsætisráðherra Slóvakíu í lífshættu eftir skotárás Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir skotárás fyrr í dag. Hann er sagður vera með lífshættulega áverka. 15. maí 2024 13:13
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent