Fyrirliði 21 árs landsliðs Svía skiptir um landslið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2024 16:46 Armin Gigovic klæðist ekki aftur sænska landsliðsbúningnum. Getty/Jeroen van den Berg Armin Gigović hefur verið fyrirliði 21 árs landsliðs Svía í fótbolta en spilar aldrei fyrir A-landsliðið. Hann ákvað að skipta um landslið. Hinn 22 ára gamli Gigović ætlar að spila fyrir bosníska landsliðið í framtíðinni. Gigović er í nýjasta hóp A-landsliðs Bosníu. „Það er ljóst að við erum mjög vonsviknir en við virðum ákvörðun Armin,“ sagði Kim Källström, yfirmaður knattspyrnumála hjá sænska sambandinu. Sænska ríkissjónvarpið, SVT, segir frá. Gigović spilar með danska liðinu FC Midtjylland og hefur gert það frá árinu 2023. Hann er öflugur miðjumaður. Hann lék alls 33 leiki fyrir yngri landslið Svía þar af 21 fyrir sænska 21 árs landsliðið. Faðir hans er frá Bosníu og lék knattspyrnu í heimalandinu. Móðir hans er frá Serbíu. Hann sjálfur fæddist í Lundi í Svíþjóð árið 2002. U21-kaptenen Armin Gigović byter landslag⚽️22-åringen väljer bort Sverige och fortsätter sin landslagskarriär i Bosnien-HercegovinaLäs mer 👇https://t.co/sjyXeB41cT pic.twitter.com/okp70Cmy8h— SVT Sport (@SVTSport) May 16, 2024 Sænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Gigović ætlar að spila fyrir bosníska landsliðið í framtíðinni. Gigović er í nýjasta hóp A-landsliðs Bosníu. „Það er ljóst að við erum mjög vonsviknir en við virðum ákvörðun Armin,“ sagði Kim Källström, yfirmaður knattspyrnumála hjá sænska sambandinu. Sænska ríkissjónvarpið, SVT, segir frá. Gigović spilar með danska liðinu FC Midtjylland og hefur gert það frá árinu 2023. Hann er öflugur miðjumaður. Hann lék alls 33 leiki fyrir yngri landslið Svía þar af 21 fyrir sænska 21 árs landsliðið. Faðir hans er frá Bosníu og lék knattspyrnu í heimalandinu. Móðir hans er frá Serbíu. Hann sjálfur fæddist í Lundi í Svíþjóð árið 2002. U21-kaptenen Armin Gigović byter landslag⚽️22-åringen väljer bort Sverige och fortsätter sin landslagskarriär i Bosnien-HercegovinaLäs mer 👇https://t.co/sjyXeB41cT pic.twitter.com/okp70Cmy8h— SVT Sport (@SVTSport) May 16, 2024
Sænski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Sjá meira