Barcelona þarf tæplega tuttugu milljarða fyrir lok júnímánaðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2024 23:30 Mögulega verður einhver af þessum seldur fyrir 30. júní. EPA-EFE/Alejandro Garcia Barcelona þarf að fá tæplega tuttugu milljarða íslenskra króna í kassann fyrir 30. júní ætli félagið sér að festa kaup á leikmönnum, eða skrá nýja leikmenn, í sumar. Fjármál félagsins hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri eftir að félagið virtist vera við það að fara á hausinn. Voru ýmsar kanínur dregnar úr hattinum til að halda félaginu gangandi síðasta sumar og nú virðist þurfa slíkt hið sama á nýjan leik. The Athletic hefur greint frá því að félagið sé með 130 milljón evra – rúm 20 milljarða íslenskra króna – holu í bókhaldi sínu sem þarf að fylla. Ástæðan er regluverk spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga. Ástæðan er sú að Barcelona er með alltof háan launakostnað miðað við tekjur. Hluti af þeirri upphæð gæti komið í gegnum hina ýmsa samninga sem Börsungar hafa gert undanfarin misseri en til að komast á slétt stefnir í að félagið þurfi að selja leikmenn. Takist liðinu ekki að komast á slétt má það ekki skrá nýja leikmenn, sama hvort þeir komi á frjálsri sölu eða láni. Barcelona's financial problems are mounting.They have a €130million hole in their accounts they need to fill by June 30 if they are to sign any new players this summer — and discussions with La Liga and UEFA are on the agenda.@dermotmcorrigan explains the latest.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 16, 2024 Sem stendur opnar félagaskiptaglugginn á Englandi 14. júní, sama dag og EM en enn á eftir að tilkynna hvenær glugginn á Spáni, Ítalíu, Frakklandi og Þýskalandi opnar. Gæti það haft áhrif á hversu vel félaginu mun ganga að safna þessum tuttugu milljörðum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Fjármál félagsins hafa verið til umfjöllunar undanfarin misseri eftir að félagið virtist vera við það að fara á hausinn. Voru ýmsar kanínur dregnar úr hattinum til að halda félaginu gangandi síðasta sumar og nú virðist þurfa slíkt hið sama á nýjan leik. The Athletic hefur greint frá því að félagið sé með 130 milljón evra – rúm 20 milljarða íslenskra króna – holu í bókhaldi sínu sem þarf að fylla. Ástæðan er regluverk spænsku úrvalsdeildarinnar, La Liga. Ástæðan er sú að Barcelona er með alltof háan launakostnað miðað við tekjur. Hluti af þeirri upphæð gæti komið í gegnum hina ýmsa samninga sem Börsungar hafa gert undanfarin misseri en til að komast á slétt stefnir í að félagið þurfi að selja leikmenn. Takist liðinu ekki að komast á slétt má það ekki skrá nýja leikmenn, sama hvort þeir komi á frjálsri sölu eða láni. Barcelona's financial problems are mounting.They have a €130million hole in their accounts they need to fill by June 30 if they are to sign any new players this summer — and discussions with La Liga and UEFA are on the agenda.@dermotmcorrigan explains the latest.— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) May 16, 2024 Sem stendur opnar félagaskiptaglugginn á Englandi 14. júní, sama dag og EM en enn á eftir að tilkynna hvenær glugginn á Spáni, Ítalíu, Frakklandi og Þýskalandi opnar. Gæti það haft áhrif á hversu vel félaginu mun ganga að safna þessum tuttugu milljörðum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti