Dagskráin í dag: Sófasunnudagur frá morgni til kvölds Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2024 06:00 Keflvíkingar eru með forystuna í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Vísir/Vilhelm Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á troðfulla dagskrá frá morgni til kvölds þennan Hvítasunnudaginn. Alls verða sautján beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna heldur áfram þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í öðrum leik rimmunnar. Keflvíkingar leiða einvígið 1-0, en bein útsending hefst á slaginu klukkan 18:30. Að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Sassuolo og Cagliari klukkan 10:20 áður en Udinese og Empoli mætast klukkan 12:50. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Inter og Lazio áður en New York Knicks tekur á móti Indiana Pacers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Við lokum svo dagskránni á upptöku af viðureign Roma og Genoa klukkan 00:00 á miðnætti þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni með Genoa. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 10:20 og klukkan 16:20 mætast Real Madrid og Gran Canaria í sömu deild. Klukkan 19:00 er svo komið að lokadegi Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótinu í golfi lýkur í kvöld og verður bein útsending frá lokadeginum frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið að mestu á Vodafone Sport og við hefjum leik nú strax klukkan 06:20 þegar keppni á Imola-brautinni í Formúlu 3 hefst. Formúla 2 tekur svo við klukkan 07:50 áður en stóra stundin rennur upp í Formúlu 1 þar sem bein útsending hefst klukkan 12:30. Þá mætast Rays og Blue Jays í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 17:30 áður en Gotham og Red Stars mætast í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu tekur við klukkan 20:55. Við skiptum svo aftur yfir á NHL-deildina klukkan 23:00 þegar Padres og Braves eigast við. Dagskráin í dag Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna heldur áfram þegar Njarðvík tekur á móti Keflavík í öðrum leik rimmunnar. Keflvíkingar leiða einvígið 1-0, en bein útsending hefst á slaginu klukkan 18:30. Að leik loknum verða sérfræðingar Körfuboltakvölds á svæðinu til að gera leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA deila sviðsljósinu á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Sassuolo og Cagliari klukkan 10:20 áður en Udinese og Empoli mætast klukkan 12:50. Klukkan 15:50 er svo komið að viðureign Inter og Lazio áður en New York Knicks tekur á móti Indiana Pacers í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 19:30. Við lokum svo dagskránni á upptöku af viðureign Roma og Genoa klukkan 00:00 á miðnætti þar sem Albert Guðmundsson verður í eldlínunni með Genoa. Stöð 2 Sport 3 Barcelona tekur á móti Tenerife í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 10:20 og klukkan 16:20 mætast Real Madrid og Gran Canaria í sömu deild. Klukkan 19:00 er svo komið að lokadegi Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótinu í golfi lýkur í kvöld og verður bein útsending frá lokadeginum frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið að mestu á Vodafone Sport og við hefjum leik nú strax klukkan 06:20 þegar keppni á Imola-brautinni í Formúlu 3 hefst. Formúla 2 tekur svo við klukkan 07:50 áður en stóra stundin rennur upp í Formúlu 1 þar sem bein útsending hefst klukkan 12:30. Þá mætast Rays og Blue Jays í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 17:30 áður en Gotham og Red Stars mætast í bandarísku NWSL-deildinni í knattspyrnu tekur við klukkan 20:55. Við skiptum svo aftur yfir á NHL-deildina klukkan 23:00 þegar Padres og Braves eigast við.
Dagskráin í dag Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Sjá meira