Verstappen á ráspól og jafnaði 35 ára gamalt met Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 22:01 Max Verstappen er í algjörum sérflokki í Formúlu 1. Qian Jun/MB Media/Getty Images Heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir fremstur þegar ítalski kappaksturinn í Formúlu 1 fer af stað á morgun. Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti. Akstursíþróttir Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Verstappen átti besta tímann í síðasta hluta tímatökunnar þegar hann kom í mark á 1:14,746 aðeins 0,074 sekúndum betri tíma en Oscar Piastri á McLaren sem ræsir annar. Liðsfélagi Piastri á McLaren, Lando Norris, ræsir þriðji, en í fjórða og fimmta sæti verða Ferrari-mennirnir Charles Leclerc og Carlos Sainz. Þetta er áttunda keppnin í röð sem Verstappen mun ræsa á ráspól og er hann þar með búinn að jafna met Ayrton Senna frá árinu 1989. Gengi Verstappen í tímatökunum í dag kemur kannski einhverjum á óvart þar sem Red Bull-liðið virtist vera í vandræðum á æfingum á Imola-brautinni um helgina. Liðsfélagi Hollendingsins, Sergio Perez, lenti einmitt í vandræðum í tímatökunum og mun aðeins ræsa ellefti.
Akstursíþróttir Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti