Með átján husky hunda á heimilinu og mæla með Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. maí 2024 09:20 Gunnar Eyfjörð og María hafa algjörlega fundið sig í sleðahundasportinu. Vísir Í sjötta þætti af þáttunum Hundarnir okkar sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga er farið í sleðaferð með huskyhundum með eigendum sleðafyrirtækis sem hafa átján husky hunda inni á heimili sínu. Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis. Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Þá er farið er yfir þjálfunaraðferð með tæki sem nefnist klikker og Rauði Krossinn kynnir Hundavini sem er heimsóknarverkefni þar sem hundar fara í heimsókn á ýmsa staði til að létta lund íbúa. Byrjaði með einn husky Gunnar Eyfjörð Ómarsson eigandi goHusky ræðir á opinskáan hátt hvernig það hefur verið að vinna með husky hundum undanfarin ár. Hann segir það hafa verið tilviljun að fjölskyldan hafi eignast husky hund á sínum tíma. „Ég sá þessi ísbláu augu hjá drottningunni minni og kolféll,“ segir Gunnar meðal annars. Hann lýsir því hvernig hann hafi hægt og bítandi bætt við hverjum og einum husky hundi við heimilið. Byrjað á einum og svo áður en hann vissi af voru þeir orðnir þrír. Þó nokkrir eigi tíu eða fleiri husky María Björk Guðmundsdóttir annar eiganda goHusky segir sportið gríðarlega skemmtilegt. Hún hafi ekki keppt í neinu þar til þá og komist að því að hún hafi verið með gríðarlegt keppnisskap. Hún segir husky hunda fína heimilishunda. „Ef þú ert með hund heima þá myndi ég mæla með að reyna að leyfa honum að vinna með eðlið sitt, fá þér gott beisli og leyfa honum að draga þig áfram. Það þarf ekkert að vera einhver rosa þjálfun, bara að göngutúrarnir séu þannig að þeir séu að draga.“ María segir töluverðan fjölda á Íslandi eiga tíu eða fleiri husky hunda. Þó séu enn fleiri sem eigi tvo til þrjá og segist María telja að margir séu hræddir við að prófa sportið. Hún væri til í að sjá fleiri prófa að taka þátt. Hægt er að horfa á fleiri þætti af Hundarnir okkar á sjónvarpsvef Vísis.
Hundarnir okkar Dýr Hundar Tengdar fréttir Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Fann fíkniefnin strax Í fimmta þætti af þáttunum Hundarnir okkar, sem sýndir eru á Vísi alla þriðjudaga, er skyggnst inn í starf lögreglunnar þar sem fíkiniefnaleitarhundar eru notaðir, þjálfun þeirra og hæfniskröfur ræddar og sýnt hvernig þeir vinna. 14. maí 2024 07:00