Ísland vann þrjú gull og fjögur silfur á NM í frjálsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2024 16:31 Aníta Hinriksdóttir vann bæði gull og silfur á Norðurlandamótinu um helgina. FRÍ Ísland komst sjö sinnum á verðlaunapall á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fór í Malmö um helgina. Sex af sautján íslenskum keppendum á mótinu unnu til verðlauna. Daníel Ingi Egilsson, Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir urðu öll Norðurlandameistarar og þau Aníta, Birta María Haraldsdóttir, Sindri Hrafn Guðmundsson og Erna Sóley Gunnarsdóttir unnu öll silfur. Daníel Ingi Egilsson úr FH varð Norðurlandameistari í langstökki. Hann stökk 8,21 metra og bætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar um 21 sentimetra. Með þessu stökki náði hann lágmarki á EM sem fram fer í Róm 7.-12. júní. Í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttsambandsins kemur fram að þessi góði árangur gefur Daníel einnig möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar en lágmarkið er 8,27 metrar. Daníel jafnaði tólfta besta árangur í heiminum og á því einnig möguleika á sæti á leikana í gegnum heimslistann. Guðni Valur Guðnason úr ÍR varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 60,71 metra. Aníta Hinriksdóttir úr FH varð Norðurlandameistari í 1500 metra hlaupi og hljóp á tímanum 4:19,14 mín. Hún vann einnig til silfurverðlauna í 800 metra hlaupi og hljóp á tímanum 2:05,42 mín. Birta María Haraldsdóttir úr FH bætti sitt persónulega met er hún stökk 1,87 metra í hástökki og hafnaði í öðru sæti. Hún er nú aðeins einum sentimetra frá 34 ára gömlu Íslandsmeti Þórdísar Lilju Gísladóttur. Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH var í öðru sæti í spjótkasti með kast upp á 78,82 metra og Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) var í öðru sæti í kúluvarpi með kast upp á 17,20 metra. Hilmar Örn Jónsson úr FH komst líka nálægt verðlaunapallinum þegar hann varð fjórði í sleggjukasti með kast upp á 71,5 metra. Frjálsar íþróttir Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sjá meira
Daníel Ingi Egilsson, Guðni Valur Guðnason og Aníta Hinriksdóttir urðu öll Norðurlandameistarar og þau Aníta, Birta María Haraldsdóttir, Sindri Hrafn Guðmundsson og Erna Sóley Gunnarsdóttir unnu öll silfur. Daníel Ingi Egilsson úr FH varð Norðurlandameistari í langstökki. Hann stökk 8,21 metra og bætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar um 21 sentimetra. Með þessu stökki náði hann lágmarki á EM sem fram fer í Róm 7.-12. júní. Í frétt á heimasíðu Frjálsíþróttsambandsins kemur fram að þessi góði árangur gefur Daníel einnig möguleika á sæti á Ólympíuleikunum í París í sumar en lágmarkið er 8,27 metrar. Daníel jafnaði tólfta besta árangur í heiminum og á því einnig möguleika á sæti á leikana í gegnum heimslistann. Guðni Valur Guðnason úr ÍR varð Norðurlandameistari í kringlukasti karla með kasti upp á 60,71 metra. Aníta Hinriksdóttir úr FH varð Norðurlandameistari í 1500 metra hlaupi og hljóp á tímanum 4:19,14 mín. Hún vann einnig til silfurverðlauna í 800 metra hlaupi og hljóp á tímanum 2:05,42 mín. Birta María Haraldsdóttir úr FH bætti sitt persónulega met er hún stökk 1,87 metra í hástökki og hafnaði í öðru sæti. Hún er nú aðeins einum sentimetra frá 34 ára gömlu Íslandsmeti Þórdísar Lilju Gísladóttur. Sindri Hrafn Guðmundsson úr FH var í öðru sæti í spjótkasti með kast upp á 78,82 metra og Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) var í öðru sæti í kúluvarpi með kast upp á 17,20 metra. Hilmar Örn Jónsson úr FH komst líka nálægt verðlaunapallinum þegar hann varð fjórði í sleggjukasti með kast upp á 71,5 metra.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Markasúpa í Mjólkurbikarnum Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Handbolti Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Fótbolti Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Ólympíufari lést í eldsvoða Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sjá meira