Hálfri milljón yrði gert að rýma kæmi til goss Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. maí 2024 23:19 Fjöldi fólks safnaðist saman á torgum Pozzuoli þar sem tugir eftirskjálfta skóku borgina. AP/Alessandro Garofalo Skólum hefur verið lokað og fjöldi fólks svaf í bílum sínum eða á götunni í kjölfar öflugrar skjálftahrinu nærri Campi Flegrei-eldfjallinu í nágrenni Napólíborgar. Jarðskjálfti upp á 4,4 stig fannst vel í hafnarborginni Pozzuoli og honum fylgdu á annað hundrað eftirskjálftar. Guardian greinir frá því að sprungur hafi myndast í byggingum og að eitthvað hafi verið um hrun úr veggjum. Engin slys urðu þó á fólki eða alvarlegar skemmdir á byggingum. Kvennafangelsi í úthverfi Pozzuoli var einnig rýmt meðan gáð er að ástandi fangelsisbyggingarinnar. Flytja þurfti 140 fanga burt. Allt í allt þurftu um fjörutíu fjölskyldur að yfirgefa heimili sín. Bráðabirgðatjaldbúðir voru reistar af viðbragðsaðilum við útjaðar borgarinnar þar sem 500 manns vörðu nóttinni. „Við yfirgáfum heimilið okkar á miðnætti og fórum til sonar okkar í Vomero. Við erum vön skjálftum en þessi var ansi ógnvekjandi þar sem hann var sá stærsti í fjóra áratugi. Við fundum fyrir jörðinni hristast þar sem við gengum,“ hefur Guardian eftir Mimmo Pignatelli, íbúa í Solfatara, bæ við einn 24 gíga Campi Flegrei. Ekki er talið líklegt að komi til goss en ítalska ríkisstjórnin hefur þó áætlun fyrir rýmingu svæðisins undir höndum geri gígarnir sig líklega. Um hálfri milljón manna yrði gert að rýma nærliggjandi bæi og Napólíborg. Campi Flegrei er talsvert stærra eldfjall en Vesúvíus, nágranni sinn, sem lagði rómversku borgina Pompei í eyði eins og frægt er árið 79 eftir Krist. Það er einnig talsvert virkara. Campi Flegrei gaus síðast árið 1583. Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Jarðskjálfti upp á 4,4 stig fannst vel í hafnarborginni Pozzuoli og honum fylgdu á annað hundrað eftirskjálftar. Guardian greinir frá því að sprungur hafi myndast í byggingum og að eitthvað hafi verið um hrun úr veggjum. Engin slys urðu þó á fólki eða alvarlegar skemmdir á byggingum. Kvennafangelsi í úthverfi Pozzuoli var einnig rýmt meðan gáð er að ástandi fangelsisbyggingarinnar. Flytja þurfti 140 fanga burt. Allt í allt þurftu um fjörutíu fjölskyldur að yfirgefa heimili sín. Bráðabirgðatjaldbúðir voru reistar af viðbragðsaðilum við útjaðar borgarinnar þar sem 500 manns vörðu nóttinni. „Við yfirgáfum heimilið okkar á miðnætti og fórum til sonar okkar í Vomero. Við erum vön skjálftum en þessi var ansi ógnvekjandi þar sem hann var sá stærsti í fjóra áratugi. Við fundum fyrir jörðinni hristast þar sem við gengum,“ hefur Guardian eftir Mimmo Pignatelli, íbúa í Solfatara, bæ við einn 24 gíga Campi Flegrei. Ekki er talið líklegt að komi til goss en ítalska ríkisstjórnin hefur þó áætlun fyrir rýmingu svæðisins undir höndum geri gígarnir sig líklega. Um hálfri milljón manna yrði gert að rýma nærliggjandi bæi og Napólíborg. Campi Flegrei er talsvert stærra eldfjall en Vesúvíus, nágranni sinn, sem lagði rómversku borgina Pompei í eyði eins og frægt er árið 79 eftir Krist. Það er einnig talsvert virkara. Campi Flegrei gaus síðast árið 1583.
Ítalía Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fleiri fréttir Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent