Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2024 10:01 Lárus og Baldur ekki sáttir við Helga Mikael dómara leiksins. KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus. Besta deild karla KR FH Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Sindri Kristinn Ólafsson var þá dæmdur brotlegur innan vítateigs eftir samstuð við Finn Tómas Pálmason. Helgi Mikael Jónasson dómari benti á punktinn í kjölfarið og vítaspyrna niðurstaðan. Dómurinn var ræddur í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. „Það eru svo sem allir á Íslandi búnir að sjá þetta marg oft. Helgi [Mikael] hlýtur að halda að hann kýli hann. Það er eina rökrétta ástæðan fyrir því að hann dæmi víti af því að það er ekkert í þessu. Hann sér þetta bara eitthvað vitlaust og gerir mistök,“ segir Baldur Sigurðsson sérfræðingur Stúkunnar. Hér að neðan má sjá umræðuna um vítaspyrnudóminn og einnig þegar mark var dæmt af FH þegar brotið var á Guy Smit, markverði KR, innan vítateigs í aðdraganda marks sem Logi Hrafn Róbertsson skoraði. Klippa: Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ Lárus Orri Sigurðsson talaði um að Helgi Mikael hefði misst af nokkrum dómum í sumar og heilt yfir ekki staðið sig nægilega vel. „Þetta náttúrulega gengur ekki. Hann verður að fara rífa sig í gang. Hann Helgi er búinn að vera fínn undanfarin ár, hann dæmdi vel í fyrra en er alls ekki búinn að byrja þetta mót vel,“ segir Lárus.
Besta deild karla KR FH Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn