Boðar til kosninga í Bretlandi í sumar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2024 16:07 Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands. EPA-EFE/NEIL HALL Rishi Sunak forsætisráðherra Bretlands hefur boðað til þingkosninga í landinu þann 4. júlí næstkomandi. Þetta kom fram á blaðamannafundi hans fyrir utan Downing stræti nú á fjórða tímanum. Fyrr í dag mættu ráðherrar bresku ríkisstjórnarinnar hver og einn í Downing stræti. Fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að Sunak hafi þar látið þá vita að hann hygðist boða til kosninga strax í upphafi júlí. Síðast var kosið til þings í Bretlandi í desember 2019 og því stutt eftir af kjörtímabilinu, sem er fimm ár þar í landi. Þetta þýðir að breska þingið mun því gera hlé á störfum sínum strax í næstu viku. Hefst kosningabaráttan þá með formlegum hætti en Íhaldsflokkur Sunak hefur ekki riðið feitum hesti frá skoðanakönnunum undanfarnar vikur og mánuði og Verkamannaflokkurinn ítrekað mælst með meira fylgi. Fram kom á blaðamannafundi Sunak að nú sé réttur tímapunktur fyrir Breta til þess að velja sér nýja stjórn. Hann segist hafa farið á fund Karls Bretakonungs og beðist lausnar fyrir sig og sitt ráðuneyti. Þá fór hann yfir árangur ríkisstjórnar sinnar í löngu máli og sagði Verkamannaflokkinn ekki eiga neinar konkret áætlanir fyrir landið. Hægt er að fylgjast með umfjöllun bresku Sky fréttastöðvarinnar um málið hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Fyrr í dag mættu ráðherrar bresku ríkisstjórnarinnar hver og einn í Downing stræti. Fram kemur í umfjöllun breska ríkisútvarpsins að Sunak hafi þar látið þá vita að hann hygðist boða til kosninga strax í upphafi júlí. Síðast var kosið til þings í Bretlandi í desember 2019 og því stutt eftir af kjörtímabilinu, sem er fimm ár þar í landi. Þetta þýðir að breska þingið mun því gera hlé á störfum sínum strax í næstu viku. Hefst kosningabaráttan þá með formlegum hætti en Íhaldsflokkur Sunak hefur ekki riðið feitum hesti frá skoðanakönnunum undanfarnar vikur og mánuði og Verkamannaflokkurinn ítrekað mælst með meira fylgi. Fram kom á blaðamannafundi Sunak að nú sé réttur tímapunktur fyrir Breta til þess að velja sér nýja stjórn. Hann segist hafa farið á fund Karls Bretakonungs og beðist lausnar fyrir sig og sitt ráðuneyti. Þá fór hann yfir árangur ríkisstjórnar sinnar í löngu máli og sagði Verkamannaflokkinn ekki eiga neinar konkret áætlanir fyrir landið. Hægt er að fylgjast með umfjöllun bresku Sky fréttastöðvarinnar um málið hér fyrir neðan. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira