Dagskráin í dag: Körfubolti eins og hann gerist bestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 06:00 Körfubolti, körfubolti og aftur körfubolti. Getty Images/Vísir/Diego Þó það sé að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þá má segja að körfubolti eigi hug okkar allan. Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Sjá meira
Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Enski boltinn Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Körfubolti Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Enski boltinn Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Enski boltinn Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Fótbolti Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Körfubolti Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Dagskráin í dag: Fyrsti þáttur A & B og átta liða úrslit FA bikarsins Stoppaði skyndisókn og stóð á haus „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti