Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 09:00 Robert F. Kennedy yngri, forsetaframbjóðandi, viðraði þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers að hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum Vísir/Samsett mynd Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. „Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september. NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira
„Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september.
NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Dagskráin: Körfuboltakvöld, enski bikarinn og Sveindís Jane Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjá meira