Tryggvi og félagar einum sigri frá titlinum eftir tvíframlengdan leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 18:21 Tryggvi Þórisson varð Íslandsmeistari með Selfossliðinu og getur nú endurtekið leikinn með Sävehof í Svíþjóð. Sävehof Íslendingaliðið Sävehof er komið 2-1 yfir í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta eftir mikla dramatík í kvöld. Sävehof vann þá tveggja marka sigur á Ystad, 39-37, á heimavelli sínum en tvær framlengingar þurfti til að fá sigurvegara. Ystad var einu marki yfir í hálfleik, 16-15. Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson spilar með Sävehof en nánast eingöngu í vörninni þar sem hann er mjög öflugur. Hann komst ekki á blað í leiknum. Tryggvi stal hins vegar boltanum í stöðunni 27-27 þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Í framhaldinu komst Sävehof yir í 28-27. Ystad jafnaði hins vegar metin og því varð að framlengja. Ystad fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í annarri framlengingunni en reynsluboltinn Kim Andersson lét verja frá sér úr dauðafæri og því varð að framlengja aftur. Sävehof var síðan sterkari í seinni framlengingunni og tryggði sér þar mikilvægan sigur. Færeyingurinn Oli Mittun var flottur í kvöld með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Gustaf Wedberg skoraði níu mörk og Pontus Brolin bætti við sjö mörkum og fjórum stoðsendingum. Sävehof vann fyrsta leikinn 28-27 en tapaði síðan leik tvö með fjórum mörkum 30-26, á heimavelli Ystad. Þessi sigur Sävehof þýðir að liðið getur tryggt sér sænska meistaratitilinn með sigri á heimavelli Ystad í fjórða leiknum sem fer fram á þriðjudaginn kemur. Sænski handboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Kósovó | Strákarnir þurfa að koma til baka Fótbolti Gunnar tapaði á stigum Sport Sex breytingar á byrjunarliðinu Fótbolti Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Fótbolti Hamilton dæmdur úr leik í Kína Formúla 1 Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Sport Piastri vann Kínakappaksturinn Formúla 1 Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Sjá meira
Sävehof vann þá tveggja marka sigur á Ystad, 39-37, á heimavelli sínum en tvær framlengingar þurfti til að fá sigurvegara. Ystad var einu marki yfir í hálfleik, 16-15. Selfyssingurinn Tryggvi Þórisson spilar með Sävehof en nánast eingöngu í vörninni þar sem hann er mjög öflugur. Hann komst ekki á blað í leiknum. Tryggvi stal hins vegar boltanum í stöðunni 27-27 þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Í framhaldinu komst Sävehof yir í 28-27. Ystad jafnaði hins vegar metin og því varð að framlengja. Ystad fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn í annarri framlengingunni en reynsluboltinn Kim Andersson lét verja frá sér úr dauðafæri og því varð að framlengja aftur. Sävehof var síðan sterkari í seinni framlengingunni og tryggði sér þar mikilvægan sigur. Færeyingurinn Oli Mittun var flottur í kvöld með níu mörk og fjórar stoðsendingar. Gustaf Wedberg skoraði níu mörk og Pontus Brolin bætti við sjö mörkum og fjórum stoðsendingum. Sävehof vann fyrsta leikinn 28-27 en tapaði síðan leik tvö með fjórum mörkum 30-26, á heimavelli Ystad. Þessi sigur Sävehof þýðir að liðið getur tryggt sér sænska meistaratitilinn með sigri á heimavelli Ystad í fjórða leiknum sem fer fram á þriðjudaginn kemur.
Sænski handboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Kósovó | Strákarnir þurfa að koma til baka Fótbolti Gunnar tapaði á stigum Sport Sex breytingar á byrjunarliðinu Fótbolti Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Fótbolti Hamilton dæmdur úr leik í Kína Formúla 1 Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Sport Piastri vann Kínakappaksturinn Formúla 1 Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Fleiri fréttir Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið „Betri ára yfir okkur“ „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Sjá meira