Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 22:26 Alexandra Jóhannsdóttir í bikarúrslitaleiknum á móti Roma í kvöld. Hún lagði upp mark í leiknum. Getty/Alessandro Sabattini Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Leiknum endaði með 3-3 jafntefli en Roma vann vítakeppnina 4-3. Rómarliðið er því tvöfaldur meistari í ár. Roma vann ítölsku deildina með yfirburðum á þessu tímabili og endaði með 28 stigum meira en Fiorentina sem varð í þriðja sætinu. Fiorentina var hins vegar 3-1 yfir í leiknum en Fiorentina missti niður tveggja marka forystu í seinni hálfleik. Roma jafnaði metin á lokamínútu venjulegs leiktíma. GRAZIE a tutti i nostri tifosi per il vostro sostegno infinito! 💜 ♾️ ⚜️#ForzaViola 💜 #RomaFiorentina #CoppaItaliaFemminile pic.twitter.com/Qvam5xI35r— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) May 24, 2024 Svíinn Madelen Janogy skoraði tvö mörk í leiknum og lagði líka upp fyrsta mark liðsins fyrir löndu sína Pauline Hammarlund. Hammarlund kom Fiorentina í 1-0 á 11. mínútu en Roma jafnaði níu mínútum síðar. Alexandra lagði upp seinna mark Janogy á 72. mínútu en það fyrra skoraði Janogy á 48. mínútu eftir sendingu frá Hammarlund. Staðan var því 3-1 og allt leit mjög vel út. Roma minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði síðan með marki Evelyne Viens á 90. minútu. Það varð því að framlengja leikinn. Alexandra var tekin af velli í uppbótatíma í framlengingu og tók því ekki víti í vítakeppninni. Fiorentina klikkaði á fyrstu vitaspurninni í vítakeppninni og eftir það var á brattann að sækja. Rómverjar klikkuðu á þriðju spyrnu sinni og því var allt jafnt á ný. Fiorentina klikkaði aftur á móti á lokaspyrnu sinni og hina danska Sanne Troelsgaard tryggði Roma sigur með því að skora úr fimmtu spyrnu sinni. Ítalski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira
Leiknum endaði með 3-3 jafntefli en Roma vann vítakeppnina 4-3. Rómarliðið er því tvöfaldur meistari í ár. Roma vann ítölsku deildina með yfirburðum á þessu tímabili og endaði með 28 stigum meira en Fiorentina sem varð í þriðja sætinu. Fiorentina var hins vegar 3-1 yfir í leiknum en Fiorentina missti niður tveggja marka forystu í seinni hálfleik. Roma jafnaði metin á lokamínútu venjulegs leiktíma. GRAZIE a tutti i nostri tifosi per il vostro sostegno infinito! 💜 ♾️ ⚜️#ForzaViola 💜 #RomaFiorentina #CoppaItaliaFemminile pic.twitter.com/Qvam5xI35r— ACF Fiorentina Femminile (@ACF_Womens) May 24, 2024 Svíinn Madelen Janogy skoraði tvö mörk í leiknum og lagði líka upp fyrsta mark liðsins fyrir löndu sína Pauline Hammarlund. Hammarlund kom Fiorentina í 1-0 á 11. mínútu en Roma jafnaði níu mínútum síðar. Alexandra lagði upp seinna mark Janogy á 72. mínútu en það fyrra skoraði Janogy á 48. mínútu eftir sendingu frá Hammarlund. Staðan var því 3-1 og allt leit mjög vel út. Roma minnkaði muninn á 76. mínútu og jafnaði síðan með marki Evelyne Viens á 90. minútu. Það varð því að framlengja leikinn. Alexandra var tekin af velli í uppbótatíma í framlengingu og tók því ekki víti í vítakeppninni. Fiorentina klikkaði á fyrstu vitaspurninni í vítakeppninni og eftir það var á brattann að sækja. Rómverjar klikkuðu á þriðju spyrnu sinni og því var allt jafnt á ný. Fiorentina klikkaði aftur á móti á lokaspyrnu sinni og hina danska Sanne Troelsgaard tryggði Roma sigur með því að skora úr fimmtu spyrnu sinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Fleiri fréttir Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann Sjá meira