Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 13:51 Bíll Sergio Perez gjöreyðilagðist og var fjarlægður af vettvangi með kranabíl. x / @formula1 Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn. Akstursíþróttir Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Handbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn.
Akstursíþróttir Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Handbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira