Golfstjarnan stytti sér aldur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 08:31 Grayson Murray var frábær kylfingur og hafði unnið PGA-mót á þessu ári. Getty/David Cannon Foreldrar atvinnukylfingsins Grayson Murray greindu frá því í gær að sonur þeirra hafi svipt sig lífi á laugardagsmorguninn. Murray var meðal keppenda á PGA-mótinu Charles Schwab Challenge en hætti að spila eftir sextándu holuna á föstudaginn. Ástæðan var sögð vera veikindi. „Við höfum eytt síðasta sólarhringnum í að sætta okkur við það að sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sögðu Eric og Terry Murray í yfirlýsingu. „Það er óraunverulegt að þurfa ekki aðeins að viðurkenna þetta fyrir okkur sjálfum heldur fyrir öllum heiminum. Þetta er martröð.“ „Lífið var ekki alltaf auðvelt fyrir Grayson og þó að hann hafi stytt sér aldur þá vitum við það að hann hvílir nú í friði,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. JUST IN: The parents of PGA tour golfer Grayson Murray have confirmed that their son took his own life.Murray took his life after he withdrew on Friday during the second round of the 2024 Charles Schwab Challenge.“We would like to thank the PGA Tour and the entire world of… pic.twitter.com/bBeZiAJdbI— Collin Rugg (@CollinRugg) May 26, 2024 Grayson Murray var aðeins þrítugur og hafði verið atvinnumaður frá árinu 2015. Hann vann tvö PGA-mót á ferlinum en það síðara var Sony Open á Hawaiieyjum í janúar síðastliðnum. Í framhaldinu komst hann upp í 46. sæti á heimslistanum. Murray fór í meðferð sumarið 2021 vegna áfengisfíknar. Eftir sigur hans á Hawaiieyjum fyrr á árinu sagðist hann hafa tekið á sínum vandamálum og hafa verið reglusamur í átta mánuði. Samkvæmt nánum vini hans, Webb Simpson, þá hafði Grayson Murray fundið ljósið í lífi sínu og hlakkaði til að giftast unnustu sinni, Christianu. „Við höfum svo margar spurningar en engin svör. Var Grayson elskaður? Svarið við því er já. Af okkur, af bróður sínum Cameron, af systur sinni Ericu, af stórfjölskyldu sinni, af vinum sínum, af kollegum sínum og að því virðist af mörgum ykkar sem eru að lesa þetta. Hann var elskaður og verður saknað,“ sögðu foreldrarnir í yfirlýsingu sinni. Depression, anxiety, stress, and other mental health-related issues must be a cause for concern for all of us. PGA golfer Grayson Murray took his own life yesterday after withdrawing from the Charles Schwab Challenge, having played 16 holes of round 2. Let's give mental illness… pic.twitter.com/DbvBcfyAnQ— Thomas Tayebwa (@Thomas_Tayebwa) May 26, 2024 Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
Murray var meðal keppenda á PGA-mótinu Charles Schwab Challenge en hætti að spila eftir sextándu holuna á föstudaginn. Ástæðan var sögð vera veikindi. „Við höfum eytt síðasta sólarhringnum í að sætta okkur við það að sonur okkar er ekki lengur hjá okkur,“ sögðu Eric og Terry Murray í yfirlýsingu. „Það er óraunverulegt að þurfa ekki aðeins að viðurkenna þetta fyrir okkur sjálfum heldur fyrir öllum heiminum. Þetta er martröð.“ „Lífið var ekki alltaf auðvelt fyrir Grayson og þó að hann hafi stytt sér aldur þá vitum við það að hann hvílir nú í friði,“ sagði enn fremur í yfirlýsingunni. JUST IN: The parents of PGA tour golfer Grayson Murray have confirmed that their son took his own life.Murray took his life after he withdrew on Friday during the second round of the 2024 Charles Schwab Challenge.“We would like to thank the PGA Tour and the entire world of… pic.twitter.com/bBeZiAJdbI— Collin Rugg (@CollinRugg) May 26, 2024 Grayson Murray var aðeins þrítugur og hafði verið atvinnumaður frá árinu 2015. Hann vann tvö PGA-mót á ferlinum en það síðara var Sony Open á Hawaiieyjum í janúar síðastliðnum. Í framhaldinu komst hann upp í 46. sæti á heimslistanum. Murray fór í meðferð sumarið 2021 vegna áfengisfíknar. Eftir sigur hans á Hawaiieyjum fyrr á árinu sagðist hann hafa tekið á sínum vandamálum og hafa verið reglusamur í átta mánuði. Samkvæmt nánum vini hans, Webb Simpson, þá hafði Grayson Murray fundið ljósið í lífi sínu og hlakkaði til að giftast unnustu sinni, Christianu. „Við höfum svo margar spurningar en engin svör. Var Grayson elskaður? Svarið við því er já. Af okkur, af bróður sínum Cameron, af systur sinni Ericu, af stórfjölskyldu sinni, af vinum sínum, af kollegum sínum og að því virðist af mörgum ykkar sem eru að lesa þetta. Hann var elskaður og verður saknað,“ sögðu foreldrarnir í yfirlýsingu sinni. Depression, anxiety, stress, and other mental health-related issues must be a cause for concern for all of us. PGA golfer Grayson Murray took his own life yesterday after withdrawing from the Charles Schwab Challenge, having played 16 holes of round 2. Let's give mental illness… pic.twitter.com/DbvBcfyAnQ— Thomas Tayebwa (@Thomas_Tayebwa) May 26, 2024 Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Golf Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti NBA stjarna borin út Körfubolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti Fleiri fréttir Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti