Fjögur félög græddu langmest á félagaskiptum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2024 16:35 Sala FC Kaupmannahafnar á Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille skilaði ÍA ansi mörgum milljónum í kassann. vísir/hulda margrét Einu sinni sem oftar trónir Breiðablik á toppi listans yfir hagnað íslenskra fótboltafélaga af félagaskipta. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu KSÍ og Deloitte um fjármálin í íslenskum fótbolta. Skýrsluna má nálgast með því að smella hér. Árið 2023 hagnaðist Breiðablik um 107 milljónir króna á félagaskiptum. Hagnaðurinn var tíu milljónum minna en árið á undan. Fjögur félög skera sig úr þegar kemur að hagnaði vegna félagaskipta. Þetta eru Breiðablik, Víkingur, ÍA og Stjarnan. Tekjur vegna félagaskipta eru bæði tekjur vegna sölu á leikmönnum, lánsmanna auk frammistöðutengdra tekna vegna áður seldra leikmanna. Víkingur hagnaðist um 99 milljónir króna vegna félagaskipta 2023, 55 milljónum meira en á síðasta ári. ÍA fékk um 97 milljónir króna í félagaskiptatekjur. Munar þar eflaust miklu um sölu FC Kaupmannahafnar á Skagamanninum Hákoni Arnari Haraldssyni til Lille í Frakklandi. Stjarnan fékk svo 63 milljónir í kassann vegna félagaskipta 2023. FH og Fram högnuðust bæði um 28 milljónir króna vegna félagaskipta á síðasta ári. Alls var hagnaður íslensku félaganna vegna félagaskipta í fyrra 485 milljónir króna. Hagnaður vegna félagaskipta 2023 Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Breiðablik - 107 milljónir króna Víkingur - 99 ÍA - 97 Stjarnan - 63 FH - 28 Fram - 28 Fylkir - 20 Grótta - 16 Valur - 12 KA - 5 Fjölnir - 5 KR - 2 HK - 2 Þróttur - 1 Keflavík - 1 ÍBV - 0 Þór/KA - 0 Afturelding - 0 Leiknir - 0 Selfoss - 0 Tindastóll - 0
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík ÍA Stjarnan Tengdar fréttir Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. 25. maí 2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. 24. maí 2024 23:31
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. 24. maí 2024 15:33