„Það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekki já á stundinni“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. maí 2024 07:00 Baldur fer yfir víðan völl í nýjasta þætti Af vængjum fram. Vísir Baldur Þórhallsson forsetaframbjóðandi segir það hafa komið sér mest á óvart við forsetaframboðið hve mikið hann hafi þurft að ræða eigið einkalíf. Hann á erfitt með að borða sterkan mat og segir að hann hefði orðið fornleifafræðingur ef hann hefði ekki orðið stjórnmálafræðingur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í níunda þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Klippa: Af vængjum fram - Baldur Þórhallsson Ekki með magann í þetta „Ég á dálítið erfitt með sterkan mat, það fer ekkert sérstaklega vel í mig, það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekki alveg já á stundinni, en ég er kominn,“ segir Baldur. Baldur fer yfir víðan völl, ræðir meðal annars matseldina á heimilinu og hvor eldar oftar á heimilinu, hann eða Felix Bergsson. Þá ræðir hann hvað hefur komið sér mest á óvart við að vera í framboði og umræðuna um djamm hans og för á hommabar. Baldur segir í gríni að þeir sem hafi birt myndir af honum á barnum ættu að komast í myndasafn af honum frá menntaskólaárunum á Laugarvatni. Hann segist vera vanur því að tala ekki um sjálfan sig í akademíunni og því fylgi mikil breyting að vera í framboði. Baldur nefnir röð spurninga sem hann hefur fengið í framboðinu og segist ekki hafa tölu á því hversu oft hann hafi sagt frá því hvernig það hafi verið þegar hann kom út úr skápnum. „Ég hef aldrei farið í jafn mikla sálfræðigreiningu á sjálfum mér og í þessu framboði,“ segir Baldur meðal annars. Þá ræðir hann námsárin í Bretlandi, þegar hann langaði að verða fornleifafræðingur og hvernig áhrif það hefur haft að vera svo lengi í kosningabaráttu. Horfa má á fleiri þætti af skemmtiþættinum Af vængjum fram á sjónvarpsvef Vísis. Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í níunda þætti Af vængjum fram, skemmtiþætti á Vísi í tilefni af forsetakosningum. Þar setjast forsetaframbjóðendur niður og gæða sér á sífellt sterkari kjúklingavængjum á milli þess sem þeir ræða lífið og tilveruna í einlægu spjalli. Klippa: Af vængjum fram - Baldur Þórhallsson Ekki með magann í þetta „Ég á dálítið erfitt með sterkan mat, það fer ekkert sérstaklega vel í mig, það er ástæðan fyrir því að ég sagði ekki alveg já á stundinni, en ég er kominn,“ segir Baldur. Baldur fer yfir víðan völl, ræðir meðal annars matseldina á heimilinu og hvor eldar oftar á heimilinu, hann eða Felix Bergsson. Þá ræðir hann hvað hefur komið sér mest á óvart við að vera í framboði og umræðuna um djamm hans og för á hommabar. Baldur segir í gríni að þeir sem hafi birt myndir af honum á barnum ættu að komast í myndasafn af honum frá menntaskólaárunum á Laugarvatni. Hann segist vera vanur því að tala ekki um sjálfan sig í akademíunni og því fylgi mikil breyting að vera í framboði. Baldur nefnir röð spurninga sem hann hefur fengið í framboðinu og segist ekki hafa tölu á því hversu oft hann hafi sagt frá því hvernig það hafi verið þegar hann kom út úr skápnum. „Ég hef aldrei farið í jafn mikla sálfræðigreiningu á sjálfum mér og í þessu framboði,“ segir Baldur meðal annars. Þá ræðir hann námsárin í Bretlandi, þegar hann langaði að verða fornleifafræðingur og hvernig áhrif það hefur haft að vera svo lengi í kosningabaráttu. Horfa má á fleiri þætti af skemmtiþættinum Af vængjum fram á sjónvarpsvef Vísis.
Af vængjum fram Forsetakosningar 2024 Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira