Kylian Mbappé: Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2024 10:00 Kylian Mbappé er búinn að kveðja Paris Saint Germain en hann endaði sem markakóngur frönsku deildarinnar og sem franskur meistari. Markakóngur sjötta árið í röð, meistari þriðja árið í röð. AP/Michel Euler Verst geymda leyndarmál knattspyrnuheimsins er að Kylian Mbappé verði leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid á næstu leiktíð. Hann var þó að tala um annað evrópskt stórlið í viðtölum við blaðamenn í gær. Mbappé er þegar búinn að tilkynna það að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Hann er hins vegar ekki búinn að gefa það úr formlega hvað verður hans næsta félag. Mbappé hefur ekki vilja staðfesta félagsskipti sín í Real Madrid en hann fer á frjálsri sölu þar sem samningur hans við PSG rennur út um mánaðarmótin. Mbappé sagði í viðali við Sky Italia að hann hafi haldið með AC Milan þegar hann var yngri og að hann sé enn aðdáandi ítalska félagsins. „Við vitum ekki hvað gerist. Þegar ég var strákur þá hélt ég með AC Milan. Ég hef alltaf sagt það að ef ég enda einhvern tímann á Ítalíu þá ætla ég að spila fyrir AC Milan. Ég fylgist vel með ítölsku deildinni og missi ekki af leik með AC Milan. Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan einn daginn,“ sagði Kylian Mbappé. „Ég var í París. Nú fer ég í nýtt félag. Ég er mjög ánægður með það sem ég hef í dag,“ sagði Mbappé. „Ég á mér marga drauma og að vinna alla titla í boði. Núna með meiri reynslu þá vil ég gefa fólkinu sem horfir á mig góða tilfinningu. Fólkinu sem hefur fylgst með mér síðan ég var ungur strákur. Ég vil að þau njóti þess að horfa á mig spila. Það er markmiðið mitt núna,“ sagði Mbappé. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé: “Italian football? You never know what happens”, told Sky.“I was always saying: if I will go to Italy one day, I will go to Milan” 🔴⚫️“As a kid, I was big fan of AC Milan and I always watch Serie A, every Milan game”.“All my family, massive Milan fan!”. pic.twitter.com/T3UqpjhDgT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira
Mbappé er þegar búinn að tilkynna það að hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir franska félagið Paris Saint Germain. Hann er hins vegar ekki búinn að gefa það úr formlega hvað verður hans næsta félag. Mbappé hefur ekki vilja staðfesta félagsskipti sín í Real Madrid en hann fer á frjálsri sölu þar sem samningur hans við PSG rennur út um mánaðarmótin. Mbappé sagði í viðali við Sky Italia að hann hafi haldið með AC Milan þegar hann var yngri og að hann sé enn aðdáandi ítalska félagsins. „Við vitum ekki hvað gerist. Þegar ég var strákur þá hélt ég með AC Milan. Ég hef alltaf sagt það að ef ég enda einhvern tímann á Ítalíu þá ætla ég að spila fyrir AC Milan. Ég fylgist vel með ítölsku deildinni og missi ekki af leik með AC Milan. Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan einn daginn,“ sagði Kylian Mbappé. „Ég var í París. Nú fer ég í nýtt félag. Ég er mjög ánægður með það sem ég hef í dag,“ sagði Mbappé. „Ég á mér marga drauma og að vinna alla titla í boði. Núna með meiri reynslu þá vil ég gefa fólkinu sem horfir á mig góða tilfinningu. Fólkinu sem hefur fylgst með mér síðan ég var ungur strákur. Ég vil að þau njóti þess að horfa á mig spila. Það er markmiðið mitt núna,“ sagði Mbappé. 🚨🇫🇷 Kylian Mbappé: “Italian football? You never know what happens”, told Sky.“I was always saying: if I will go to Italy one day, I will go to Milan” 🔴⚫️“As a kid, I was big fan of AC Milan and I always watch Serie A, every Milan game”.“All my family, massive Milan fan!”. pic.twitter.com/T3UqpjhDgT— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 28, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Bein útsending: Stelpurnar okkar sem mæta Sviss og Frakklandi Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Sjá meira