Tryggði sér sigur á heimavelli með því að skutla sér í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2024 13:30 Jakob Asserson Ingebrigtsen fagnar hér sigri og er ánægður með tímann sinn. AP/Beate Oma Dahle Norðmenn héldu Demantamót í frjálsum íþróttum í gærkvöldi og fór það fram á Bislett leikvanginum í Osló. Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Norðmenn bundu náttúrulega vonir til þess að þeirra besta fólk næði að tryggja sér sigur á heimavelli á stærsta frjálsíþróttamóti ársins í Noregi. Ein af vonarstjörnum þeirra var millivegahlauparinn Jakob A. Ingebrigtsen. Hang it in the Louvre 🎨You will not see many more dramatic finishes in track and field this season 💥It took this dive from Jakob Ingebrigtsen to win a pulsating 1500m at the Oslo Diamond League 🇳🇴 pic.twitter.com/wqGCrL1yFa— AW (@AthleticsWeekly) May 30, 2024 Ingebrigtsen náði að vinna 1500 metra hlaupið í gær en hann þurfti að beita sérstökum aðferðum til þess. Hann tryggði sér sigur á heimavelli með því hreinlega að skutla sér í mark. Með því komst hann fram úr Keníamanninum Timothy Cheruiyot. Ingebrigtsen fékk tímann 3:29.74 mín. en Cheruiyot var skráður með tímann 3:29.77. Sigurtími þessa norska var besti tími ársins til þessa. Ingebrigtsen hafði verið með forystuna nær allt hlaupið en á síðustu fimmtíu metrunum leit út fyrir að Cheruiyot ætlaði að stela sigrinum. Ingebrigtsen átti lokaorðið með því að koma láréttur yfir marklínuna. Talk about a photo finish 📸📸📸 One week after finishing runner-up in Eugene, Jakob Ingebrigtsen was not about to take an L in front of the home crowd. The Norwegian led the #OsloDL 1500m gun to tape with no help from the pacers, then held off a hard-charging Timothy… pic.twitter.com/hwYepIfh5L— CITIUS MAG (@CitiusMag) May 30, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira