Mourinho að taka við liði í Tyrklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 11:36 José Mourinho er ekki allra en óneitanlegur sigurvegari sem hefur hampað titlum hvert sem hann fer. Ivan Romano/Getty Images José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili. Tyrkneski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira