Fjöldi loftárása á orkuver víðsvegar um Úkraínu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 08:37 Íbúar í Kænugarði verða ítrekað varir við rafmagnsleysi vegna árásanna. getty Rússar gerðu fjölda loftárása, sem beindust að úkraínskum orkuverum og öðrum sambærilegum innviðum, í morgun. Yfirvöld í fimm héröðum Úkraínu hafa greint frá árásum. Þar á meðal Ukrenergo, sem rekur dreifikerfi landsins. Í tilkynningu Ukrengo kemur fram að innviðir þeirra í austur-Donetsk héraði, suðaustur Zaporizhzhia og Dnipropetrovsk hafi orðið fyrir árásunum. „Í morgun voru loftárásir gerðar á ný á úkraínska orkuinnviði. Þetta er sjötta árásin frá því í byrjun mars. umfangsmikil, flókin flugskeyta- og drónaárás sem er beint að orkuinnviðum borgaranna,“ segir í tilkynningu Ukrenergo. Samkvæmt upplýsingum úkraínskra yfirvalda tókst að skjóta niður 35 af þeim 53 flugskeytum sem skotið var og 46 af þeim 47 drónum sem fóru í loftið. DTEK, stærsta einkarekna orkufyrirtæki Úkraínu, segir í tilkynningu að tvö varmaorkuver þeirra hafi orðið fyrir „alvarlegu tjóni“. Slökkvilið hafa unnið hörðum höndum í morgun við að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu í kjölfar loftárásanna. Enn hefur ekki verið greint frá mannfalli í árásunum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Þar á meðal Ukrenergo, sem rekur dreifikerfi landsins. Í tilkynningu Ukrengo kemur fram að innviðir þeirra í austur-Donetsk héraði, suðaustur Zaporizhzhia og Dnipropetrovsk hafi orðið fyrir árásunum. „Í morgun voru loftárásir gerðar á ný á úkraínska orkuinnviði. Þetta er sjötta árásin frá því í byrjun mars. umfangsmikil, flókin flugskeyta- og drónaárás sem er beint að orkuinnviðum borgaranna,“ segir í tilkynningu Ukrenergo. Samkvæmt upplýsingum úkraínskra yfirvalda tókst að skjóta niður 35 af þeim 53 flugskeytum sem skotið var og 46 af þeim 47 drónum sem fóru í loftið. DTEK, stærsta einkarekna orkufyrirtæki Úkraínu, segir í tilkynningu að tvö varmaorkuver þeirra hafi orðið fyrir „alvarlegu tjóni“. Slökkvilið hafa unnið hörðum höndum í morgun við að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu í kjölfar loftárásanna. Enn hefur ekki verið greint frá mannfalli í árásunum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira