Hvetur bændur til að forða fé frá aftakaveðri Jón Ísak Ragnarsson skrifar 3. júní 2024 22:33 Karólína Elísabetardóttir ætlar að koma fé sínu í skjól í kvöld. Kindur hennar hafa verið úti á litlu afgirtu svæði Sigursteinn Bjarnason Karólína Elísabetardóttir, bóndi í Hvammshlíð í Skagabyggð, hvetur bændur í Skagabyggð til að sækja fé til fjalla, áður en væntanlegt aftakaveður brestur á. Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma. Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira
Spáð er miklu vonskuveðri víða um land í vikunni, en appelsínugular viðvaranir verða víða í gildi í fyrramálið. Karólína hefur birt nokkra pistla á íbúasíðum Skagabyggðar þar sem hún hvetur fólk til þess að bíða með að hleypa fé sínu á fjöll. Hún segir að hún hafi séð kindur til fjalla í Norðurárdal en að flestir bændur séu ekki búnir að hleypa fénu út. Hún sjálf er með kindur úti á litlu afgirtu svæði, sem hún kemur í skjól í kvöld. „Það er oft snjókoma í júní, en venjulega er ekki svona hvasst. Ef það er hvassviðri og snjókoma geta kindur lent á kafi í snjónum því það myndast skaflar, og það getur verið mjög hættulegt,“ segir Karólína í samtali við fréttastofu. Hún segir að allt hafi verið hvítt hjá henni í morgun, en allt sé frekar meinlaust núna. Yfirleitt séu margir bændur farnir að sleppa á þessum árstíma, en það sé ekki raunin í ár vegna veðurs. Það sama hafi verið uppi á teningnum í fyrra, þegar júnímánuður var óvenju kaldur. Hún segist hafa séð nokkrar kindur úti í Norðurárdal, og reynt með pistlum sínum að koma í veg fyrir að fleiri bændur færu að sleppa of snemma.
Skagabyggð Landbúnaður Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Sjá meira