Viktor ekki á förum frá Nantes: „Kitlaði alveg egóið að heyra þetta“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. júní 2024 17:31 Viktor Gísli Hallgrímsson segist ekki á förum frá franska félaginu Nantes, þrátt fyrir orðróma um annað. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Nantes í Frakklandi, kannast ekki við orðróma um að hann sé á förum frá félaginu. Einbeiting hans er öll á að komast aftur inn á völlinn, verkjalaus. „Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum. Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
„Samningur minn er þar [hjá Nantes] og planið er að vera þar áfram. Það er bara það sem er í myndinni núna. Handboltasamningar eru þannig, maður er ekkert mikið að fara eitthvað áður en samningurinn rennur út þannig að ég verð áfram hjá Nantes,“ sagði Viktor í samtali við Vísi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem flökkusögur fara af stað um Viktor. Fyrr á tímabilinu var hann orðaður við Kiel, nú er það Wisla Plock og Barcelona. Sjálfur heyrir hann sögurnar alltaf bara á sama tíma og allir aðrir. „Þetta hefur nú gerst nokkrum sinnum að það komi orðrómar á netið um að ég sé að fara eitthvað, ég heyri það á sama tíma og allir hinir. Gaman að sjá nafn sitt orðað við stórlið en fókusinn minn er bara að komast aftur á handboltavöllinn og spila verkjalaus.“ Þetta eru engir smá klúbbar sem Viktor er orðaður við og þó sögurnar séu ekki sannar er auðvitað ákveðinn heiður að nafn hans sé nefnt í þessu samhengi. „Það er alveg gaman að vera orðaður við þessa stóru klúbba. Hefur verið draumurinn að spila fyrir þessa klúbba síðan maður var lítill. Kitlaði alveg egóið að heyra þetta en maður þarf að fókusa á það sem er fyrir hendi núna,“ sagði Viktor að lokum.
Franski handboltinn Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37 Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Sjá meira
Viktor Gísli meiddur og ekki með gegn Grikkjum Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður Nantes í Frakklandi, hefur dregið sig út úr íslenska landsliðshópnum í handbolta vegna meiðsla. 5. mars 2024 11:37
Þýðir ekki að mæta með hangandi haus: „Það er ekkert bull“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta mun þurfa að tryggja sér sæti á HM án þess að geta treyst á landsliðsmarkvörðinn Viktor Gísla Hallgrímsson í einvígi sínu gegn landsliði Eistlands. Landsliðsþjálfarinn segir það ekki þýða neitt að mæta með hangandi haus í verkefnið sem er gegn fyrir fram töluvert veikari andstæðingi. 20. apríl 2024 10:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni