Í sex ára keppnisbann og heimsmetið talið ólöglegt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 07:01 Rhonex Kipruto á Ólympíuleikunum í Tókíó í Japan árið 2020. Abbie Parr/Getty Images Rhonex Kipruto frá Kenía hefur verið dæmdur í sex ára keppnisbann vegna misræmis í blóðsýnum. Segir heiðarleikadeild frjálsra íþrótta (Athletics Integrity Unit) að því sé staðfest að Kipruto hafi gerst sekur um svindl. Heimsmetið sem hann setti árið 2020 gildir því ekki. Vísir fjallaði fyrst um mál hins 24 ára gamla Kipruto á síðasta ári en þá var hlauparinn dæmdur í bann þar sem það virtist næsta öruggt að hann hefði svindlað. Niðurstöðunni þá var áfrýjað en nú hefur AIU staðfest dóminn. World 10km record-holder Rhonex Kipruto has been banned for six years for irregularities in his athlete passport, due to doping. The Athletics Integrity Unit state that Kipruto "was involved in a deliberate and sophisticated doping regime over a period of time to artificially… pic.twitter.com/x9sIcgIX1k— AW (@AthleticsWeekly) June 5, 2024 Ásamt því að vera dæmdur í bann þangað til í maí árið 2029 þá hefur heimsmetið sem Kipruto setti í 10 kílómetra hlaupi árið 2020 í Valencia á Spáni verið fellt úr gildi. Sama á við um bronsverðlaunin sem hann nældi í fyrir sömu vegalengd á HM í frjálsum íþróttum árið 2019. Í frétt BBC um málið er fjallað um líffræðilegt vegabréf íþróttafólks eða svokallað ABP. Þar sé hægt að sjá hvort misræmi sé í blóðsýnum og regluleg misræmi bendi til svindls. Er það niðurstaða AIU í máli Kipruto. „Það kemur ekkert annað til greina sem getur útskýrt mismun blóðsýnanna,“ segir í yfirlýsingu AIU. Málinu er þó ef til vill ekki endanlega lokið en Kipruto getur áfrýjað til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS. Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Vísir fjallaði fyrst um mál hins 24 ára gamla Kipruto á síðasta ári en þá var hlauparinn dæmdur í bann þar sem það virtist næsta öruggt að hann hefði svindlað. Niðurstöðunni þá var áfrýjað en nú hefur AIU staðfest dóminn. World 10km record-holder Rhonex Kipruto has been banned for six years for irregularities in his athlete passport, due to doping. The Athletics Integrity Unit state that Kipruto "was involved in a deliberate and sophisticated doping regime over a period of time to artificially… pic.twitter.com/x9sIcgIX1k— AW (@AthleticsWeekly) June 5, 2024 Ásamt því að vera dæmdur í bann þangað til í maí árið 2029 þá hefur heimsmetið sem Kipruto setti í 10 kílómetra hlaupi árið 2020 í Valencia á Spáni verið fellt úr gildi. Sama á við um bronsverðlaunin sem hann nældi í fyrir sömu vegalengd á HM í frjálsum íþróttum árið 2019. Í frétt BBC um málið er fjallað um líffræðilegt vegabréf íþróttafólks eða svokallað ABP. Þar sé hægt að sjá hvort misræmi sé í blóðsýnum og regluleg misræmi bendi til svindls. Er það niðurstaða AIU í máli Kipruto. „Það kemur ekkert annað til greina sem getur útskýrt mismun blóðsýnanna,“ segir í yfirlýsingu AIU. Málinu er þó ef til vill ekki endanlega lokið en Kipruto getur áfrýjað til Alþjóða íþróttadómstólsins, CAS.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira