Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 13:31 Viktor Karl Einarsson leyfir áhorfendum að skyggnast inn í líf sitt. Vísir/Hulda Margrét Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Sá óheppnasti enn á ný óheppinn Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Dagskráin í dag: Blikar í Meistaradeildinni Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira