Dómur vegna skotárásar þyngdur verulega Árni Sæberg skrifar 7. júní 2024 14:14 Hrannar Fossberg við upphaf aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrra. Vísir/Vilhelm Hrannar Fossberg Viðarsson, 24 ára karlmaður, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi í Landsrétti fyrir skotárás í Grafarholti í febrúar í fyrra. Hrannar var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps og vopnalagabrot eftir að hann skaut fyrrverandi kærustu sína og mann sem hann lýsti sem „óvini“ sínum með skammbyssu fyrir utan fjölbýlishús við Þórðarsveig í Grafarholti aðfararnótt fimmtudagsins 10. febrúar í fyrra. Honum var gert að greiða fólkinu sem hann skaut 3,3 milljónir króna annars vegar og 1,2 milljónir króna hins vegar. Þá ber hann allan áfrýjunarkostnað málsins, 2,9 milljónir króna. Í dómi héraðsdóms sagði að kúla hefði hæft stúlkuna í kviðinn og læknar þurft að fjarlægja hana úr henni í bráðaskurðaðgerð. Læknir sem gaf skýrslu hafi sagt áverka hennar hafa verið lífshættulega. Karlmaðurinn hafi verið skotinn í löppina en kúlan farið í gegn. Ekki fyrsti dómurinn Hrannar var dæmdur til átta ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur í október í fyrra fyrir árásina. Hrannar framdi árásina þegar hann var á reynslulausn af eftirstöðvum fimm ára fangelsisdóms. Honum var gert að afplána 900 daga eftirstöðvar af þeim dómi eftir skotárásina. Hrannar ræddi við fréttastofu árið 2017 þegar hann sat inni vegna þess dóms. Hann var þá yngsti fangi landsins. Dómsmál Skotárás í Grafarholti Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira
Hrannar var sakfelldur fyrir tilraun til manndráps og vopnalagabrot eftir að hann skaut fyrrverandi kærustu sína og mann sem hann lýsti sem „óvini“ sínum með skammbyssu fyrir utan fjölbýlishús við Þórðarsveig í Grafarholti aðfararnótt fimmtudagsins 10. febrúar í fyrra. Honum var gert að greiða fólkinu sem hann skaut 3,3 milljónir króna annars vegar og 1,2 milljónir króna hins vegar. Þá ber hann allan áfrýjunarkostnað málsins, 2,9 milljónir króna. Í dómi héraðsdóms sagði að kúla hefði hæft stúlkuna í kviðinn og læknar þurft að fjarlægja hana úr henni í bráðaskurðaðgerð. Læknir sem gaf skýrslu hafi sagt áverka hennar hafa verið lífshættulega. Karlmaðurinn hafi verið skotinn í löppina en kúlan farið í gegn. Ekki fyrsti dómurinn Hrannar var dæmdur til átta ára fangelsisvistar í Héraðsdómi Reykjavíkur í október í fyrra fyrir árásina. Hrannar framdi árásina þegar hann var á reynslulausn af eftirstöðvum fimm ára fangelsisdóms. Honum var gert að afplána 900 daga eftirstöðvar af þeim dómi eftir skotárásina. Hrannar ræddi við fréttastofu árið 2017 þegar hann sat inni vegna þess dóms. Hann var þá yngsti fangi landsins.
Dómsmál Skotárás í Grafarholti Reykjavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Sjá meira