Byrjunarlið Íslands og Englands: Óvæntur maður inn hjá Íslandi og England ekki með Bellingham Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 17:42 Bjarki Steinn Bjarkason er óvæntur maður á blaði í byrjunarliði Íslands. Vísir/Vilhelm Byrjunarliðs Englands og Íslands fyrir vináttuleikinn á Wembley hafa verið birt. Hjá Íslandi er ein óvænt breyting. England stillir upp sterku liði en Jude Bellingham er utan hóps. Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Bjarki Steinn Bjarkason kemur inn í byrjunarlið Íslands. Þetta eru nokkuð óvænt tíðindi þar sem Bjarki hefur aðeins spilað tvo landsleiki áður, árið 2022. Hann mun leysa hægri bakvörð í fjarveru Guðlaugs Victors. Þá dettur Albert Guðmundsson auðvitað úr liðinu þar sem hann var ekki valinn í landsliðshópinn. Byrjunarlið Íslands: Hákon Rafn Valdimarsson Bjarki Steinn Bjarkason Sverrir Ingi Ingason Daníel Leó Grétarsson Kolbeinn Finnsson Jóhann Berg Guðmundsson Arnór Ingvi Traustason Mikael Neville Anderson Jón Dagur Þorsteinsson Hákon Rafn Haraldsson Andri Lucas Guðjohnsen Hjá Englandi vekur kannski helst athygli að Jude Bellingham er ekki í hóp í kvöldi. Hann fer með landsliðinu á EM en er hvíldur í kvöld vegna þátttöku í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta laugardag. Trent Alexander-Arnold og Bukayo Saka eru báðir hafðir á bekknum. Anthony Gordon byrjar. Kieran Trippier mun leysa vinstri bakvarðar stöðuna. Byrjunarlið Englands: Aaron Ramsdale Kyle Walker John Stones Marc Guéhi Kieran Trippier Kobbie Mainoo Declan Rice Cole Palmer Phil Foden Anthony Gordon Harry Kane Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30 Mest lesið Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. 7. júní 2024 15:30