Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ Valur Páll Eiríksson skrifar 9. júní 2024 17:01 Age Hareide „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. Bjarki Steinn spilaði allan leikinn í hægri bakvarðarstöðunni og var frammistaða hans til fyrirmyndar gegn erfiðum andstæðingi. Hann hafði áður spilað tvo landsleiki, í æfingaleikjum gegn Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu. Landsliðsþjálfarinn hrósar honum í hástert þar sem Bjarki fór fjallabaksleiðina í landsliðið. „Það er ferðalagið hans sem gerir þetta áhugavert. Hann fór niður í Seríu C á láni frá Venezia til að spila með Foggia. Enginn vill búa í Foggia. Hann lifði það af, kom aftur til Venezia og hefur gert vel. Þjálfarinn þar treysti honum til að spila í mikilvægum umspilsleikjum um sæti í Seríu A og það tókst,“ sagði Hareide á blaðamannafundi síðdegis og bætir við: Sjá einnig: Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins „Hann fór erfiðu leiðina og mér líkar við hugarfarið hans. Þegar við settum hann inn á Wembley blómstraði hann. Mér líkar við leikmenn með sterkan karakter.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni að ofan. Ísland og Holland mætast klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. 9. júní 2024 12:53 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. 9. júní 2024 11:20 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Bjarki Steinn spilaði allan leikinn í hægri bakvarðarstöðunni og var frammistaða hans til fyrirmyndar gegn erfiðum andstæðingi. Hann hafði áður spilað tvo landsleiki, í æfingaleikjum gegn Suður-Kóreu og Sádi-Arabíu. Landsliðsþjálfarinn hrósar honum í hástert þar sem Bjarki fór fjallabaksleiðina í landsliðið. „Það er ferðalagið hans sem gerir þetta áhugavert. Hann fór niður í Seríu C á láni frá Venezia til að spila með Foggia. Enginn vill búa í Foggia. Hann lifði það af, kom aftur til Venezia og hefur gert vel. Þjálfarinn þar treysti honum til að spila í mikilvægum umspilsleikjum um sæti í Seríu A og það tókst,“ sagði Hareide á blaðamannafundi síðdegis og bætir við: Sjá einnig: Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins „Hann fór erfiðu leiðina og mér líkar við hugarfarið hans. Þegar við settum hann inn á Wembley blómstraði hann. Mér líkar við leikmenn með sterkan karakter.“ Blaðamannafundinn má sjá í heild sinni að ofan. Ísland og Holland mætast klukkan 18:45 annað kvöld. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. 9. júní 2024 12:53 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. 9. júní 2024 11:20 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Sjá meira
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. 9. júní 2024 12:53
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. 9. júní 2024 11:20