Mosfellsdalur tók vel á móti Bylgjulestinni Bylgjulestin 10. júní 2024 16:37 Fjöldi gesta mættu í Bylgjubílinn sem staðsettur var í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Hér er tónlistarkonan Fríða Hansen að taka lagið. Myndir/Gotti. Bylgjulestin kom sér vel fyrir í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum í Mosfellsdal síðasta laugardag. Margt var um manninn, ekki síst börnum sem fannst afar skemmtilegt að skoða öll fallegu dýrin. „Í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum eru öll möguleg íslensk húsdýr sem eru mjög hænd mannfólkinu og var mjög notaleg stemming á svæðinu,“ sagði Bragi Guðmundsson, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. Með honum í för á laugardaginn var Agnes Ýr Arnarsdóttir. „Þær Linda og Sara kíktu til okkar í Bylgjubílinn og sögðu okkur frá tilurð garðsins fallega sem átti í upphafi bara að vera vinna í eitt sumar. Leikhópurinn Vinir setti upp fjörlega leiksýningu í garðinum og boðið var upp á andlitsmálningu fyrir krakkana.“ Boðið var upp á dynjandi músík í Bylgjubílnum. „Tónlistarkonan Fríða Hansen kom til okkar og taldi í sumarsmellinn sinn „Það var komið sumar“ sem var svakalega viðeigandi vegna tíðarfarsins vikuna á undan. Þau Bjartmar Guðlaugsson og María Helena tóku líka tvö lög við góðar undirtektir.“ Að lokum var slegið á þráðinn til London þar sem Egill Ploder og Kristín Ruth voru í sigurvímu eftir leikinn á móti Englendingum. „Þannig að þetta var góður dagur í Mosfellsdalnum.“ Um næstu helgi verður Bylgjulestin á 80 ára afmæli lýðveldisins á Þingvöllum. Næstu stopp Bylgjulestarinnar: 15. júní – Þingvellir 22. júní - Eyrarbakki 29. júní – Borgarnes 6. júlí – Akureyri 13. júlí – Selfoss 20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík 27. júlí - Hafnarfjörður Bylgjulestin Bylgjan Mosfellsbær Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira
„Í Húsdýragarðinum á Hraðastöðum eru öll möguleg íslensk húsdýr sem eru mjög hænd mannfólkinu og var mjög notaleg stemming á svæðinu,“ sagði Bragi Guðmundsson, lestarstjóri Bylgjulestarinnar. Með honum í för á laugardaginn var Agnes Ýr Arnarsdóttir. „Þær Linda og Sara kíktu til okkar í Bylgjubílinn og sögðu okkur frá tilurð garðsins fallega sem átti í upphafi bara að vera vinna í eitt sumar. Leikhópurinn Vinir setti upp fjörlega leiksýningu í garðinum og boðið var upp á andlitsmálningu fyrir krakkana.“ Boðið var upp á dynjandi músík í Bylgjubílnum. „Tónlistarkonan Fríða Hansen kom til okkar og taldi í sumarsmellinn sinn „Það var komið sumar“ sem var svakalega viðeigandi vegna tíðarfarsins vikuna á undan. Þau Bjartmar Guðlaugsson og María Helena tóku líka tvö lög við góðar undirtektir.“ Að lokum var slegið á þráðinn til London þar sem Egill Ploder og Kristín Ruth voru í sigurvímu eftir leikinn á móti Englendingum. „Þannig að þetta var góður dagur í Mosfellsdalnum.“ Um næstu helgi verður Bylgjulestin á 80 ára afmæli lýðveldisins á Þingvöllum. Næstu stopp Bylgjulestarinnar: 15. júní – Þingvellir 22. júní - Eyrarbakki 29. júní – Borgarnes 6. júlí – Akureyri 13. júlí – Selfoss 20. júlí – Hljómskálagarðurinn í Reykjavík 27. júlí - Hafnarfjörður
Bylgjulestin Bylgjan Mosfellsbær Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Gott gloss getur gert kraftaverk! Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Áhrifaríkari leið til að auka D-vítamínmagn í líkamanum Tork gaur driftar á ísilögðu stöðuvatni í Jokkmokk „Digest Complete hefur gjörsamlega bjargað mér“ Gjafalisti fermingarbarnsins Allt fyrir ferminguna á einum stað Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Gaf Meat Loaf uppskrift af laxarétti og reif kjaft við Billy Idol „Við köllum þetta töfra náttúrunnar“ Hágæða rúmfatnaður fyrir lúxussvefn Kíkir stundum á mannskapinn og rífur kjaft Tilkynna nafn nýfæddrar dóttur á umhverfisskilti í dag Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Merkja uppgjöf í baráttunni og blása til sóknar Gæðadýnur á frábæru verði! Heilsan væri ekki sú sama án mjólkursýrugerlanna frá Probi Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Hlýleg stemmning og einstök matarupplifun Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Sjá meira