Fóru yfir það besta frá „syni Haraldar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. júní 2024 18:46 Hákon Arnar í leik með Lille. Vísir/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson gekk í raðir franska efstu deildarliðsins Lille fyrir nýafstaðið tímabil. Eftir að gera það gott með FC Kaupmannahöfn í Danmörku þá átti hann erfitt uppdráttar fyrst um sinn í Frakklandi en sýndi hvað í sér bjó á síðari hluta tímabilsins. Hákon Arnar varð 21 árs fyrr á árinu og var frábær í 1-0 sigri Íslands á Englandi á dögunum. Hann er svo að sjálfsögðu í byrjunarliði Íslands gegn Hollandi í kvöld. Þessi ungi en stórskemmtilegi leikmaður varð tvöfaldur danskur meistari með FCK á síðasta ári og gekk í kjölfarið í raðir Lille. Þar var byrjaði hann af krafti á undirbúningstímabilinu en svo fjaraði aðeins undan þegar leiktíðin fór af stað. Eðlilega tók það ungan leikmann smá tíma að aðlagast nýju liði, landi og umhverfi. Þó svo að bróðir hans hafi flutt með honum. Alls spilaði Hákon Arnar 26 leiki í deildinni og skoraði tvö mörk. Þá gaf hann fjórar stoðsendingar í átta Sambandsdeildarleikjum ásamt því að skora þrjú og gefa tvær stoðsendingar í tveimur bikarleikjum. Samfélagsmiðlastjóri Lille hefur skrúfað pressuna á íslenska landsliðsmanninum verulega upp fyrir komandi leiktíð þar sem aðgangur liðsins á X, áður Twitter, hefur tekið saman það besta frá „syni Haraldar“ á síðari hluta síðasta tímabils. Arrivé cet été en France, Hakon Haraldsson a dû s'adapter à un nouveau championnat et une nouvelle culture, mais il nous a montré tout son talent, notamment sur la seconde partie de la saison 🤩Retour sur les performances du fils d'Harald 🔛 pic.twitter.com/3XOAOtPvZf— LOSC (@losclive) June 8, 2024 Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Hákon Arnar varð 21 árs fyrr á árinu og var frábær í 1-0 sigri Íslands á Englandi á dögunum. Hann er svo að sjálfsögðu í byrjunarliði Íslands gegn Hollandi í kvöld. Þessi ungi en stórskemmtilegi leikmaður varð tvöfaldur danskur meistari með FCK á síðasta ári og gekk í kjölfarið í raðir Lille. Þar var byrjaði hann af krafti á undirbúningstímabilinu en svo fjaraði aðeins undan þegar leiktíðin fór af stað. Eðlilega tók það ungan leikmann smá tíma að aðlagast nýju liði, landi og umhverfi. Þó svo að bróðir hans hafi flutt með honum. Alls spilaði Hákon Arnar 26 leiki í deildinni og skoraði tvö mörk. Þá gaf hann fjórar stoðsendingar í átta Sambandsdeildarleikjum ásamt því að skora þrjú og gefa tvær stoðsendingar í tveimur bikarleikjum. Samfélagsmiðlastjóri Lille hefur skrúfað pressuna á íslenska landsliðsmanninum verulega upp fyrir komandi leiktíð þar sem aðgangur liðsins á X, áður Twitter, hefur tekið saman það besta frá „syni Haraldar“ á síðari hluta síðasta tímabils. Arrivé cet été en France, Hakon Haraldsson a dû s'adapter à un nouveau championnat et une nouvelle culture, mais il nous a montré tout son talent, notamment sur la seconde partie de la saison 🤩Retour sur les performances du fils d'Harald 🔛 pic.twitter.com/3XOAOtPvZf— LOSC (@losclive) June 8, 2024
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Axel heldur fast í toppsætið Sport Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti