Lætur mál gegn OpenAI niður falla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2024 11:14 Musk getur þó tekið málið upp að nýju óski hann þess. AP/Jordan Strauss Auðjöfurinn Elon Musk hefur óvænt beðið dómstól í Kaliforníuríki um að draga kæru sína gegn tæknifyrirtækinu OpenAI til baka. Hann sakaði fyrirtækið og Sam Altman, forstjóra þess, um að hafa gengið á bak orða sinna hvað varðar stofnsamning fyrirtækisins. Musk gaf enga ástæðu upp fyrir ákvörðun sinni en málið var höfðað í febrúarmánuði á þessu ári. Hann stefndi OpenAI fyrir að hafa gerst brotlegt á gildum sínum. OpenAI hafi verið stofnað til að vera til umbóta mannkyns frekar en að setja gróða í forgang. Musk stofnaði sitt eigið gervigreindarfyrirtæki í júlí á síðasta ári sem hann sagði stefna að því að „skilja raunveruleikann.“ Hann hefur gagnrýnt samstarf OpenAI við Apple. Hann kom sjálfur að stofnun OpenAI, sem er þekktast fyrir að hafa framleitt ChatGPT gervigreindina, en yfirgaf það þó á endanum til að stofna sitt eigið fyrirtæki. Hann hefur lengi átt í erjum við Sam Altman, annars stofnanda OpenAI og forstjóra. Meðal krafa Musk í stefnu hans var að dómstólar meinaði fólki og fyrirtækjum, eins og Microsoft, sem hefur fjárfest fyrir milljarða dala í OpenAI, að hagnast á tækninni sem fyrirtækið hefur þróað. Þó Musk hafi látið málið niður falla getur hann tekið það upp að nýju óski hann eftir því. Gervigreind Bandaríkin Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Musk gaf enga ástæðu upp fyrir ákvörðun sinni en málið var höfðað í febrúarmánuði á þessu ári. Hann stefndi OpenAI fyrir að hafa gerst brotlegt á gildum sínum. OpenAI hafi verið stofnað til að vera til umbóta mannkyns frekar en að setja gróða í forgang. Musk stofnaði sitt eigið gervigreindarfyrirtæki í júlí á síðasta ári sem hann sagði stefna að því að „skilja raunveruleikann.“ Hann hefur gagnrýnt samstarf OpenAI við Apple. Hann kom sjálfur að stofnun OpenAI, sem er þekktast fyrir að hafa framleitt ChatGPT gervigreindina, en yfirgaf það þó á endanum til að stofna sitt eigið fyrirtæki. Hann hefur lengi átt í erjum við Sam Altman, annars stofnanda OpenAI og forstjóra. Meðal krafa Musk í stefnu hans var að dómstólar meinaði fólki og fyrirtækjum, eins og Microsoft, sem hefur fjárfest fyrir milljarða dala í OpenAI, að hagnast á tækninni sem fyrirtækið hefur þróað. Þó Musk hafi látið málið niður falla getur hann tekið það upp að nýju óski hann eftir því.
Gervigreind Bandaríkin Tækni Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira